Úrlausnir.is


Merkimiði - Hrd. 436/2016 dags. 14. júní 2016

Sakborningur var sakaður um að hafa bakkað bíl á ungt barn þannig að það lést. Eitt vitni var að þessu og hafði verjandi sakborningsins samband við vitnið. Var verjandinn sakaður um að reyna að hafa áhrif á framburð vitnisins en verjandinn sagðist hafa verið í upplýsingaöflun. Hæstiréttur hafnaði þeirri kröfu.

Úrlausnin á vef Hæstaréttar - PDF-eintak af úrlausninni
RSS-streymi merkimiðans

Þessa stundina virðist ekkert vera tengt við þennan merkimiða.