Merkimiði - Lög um breyting á lögum nr. 63/1970, um skipan opinberra framkvæmda, og lögum nr. 52/1987, um opinber innkaup, með síðari breytingum, nr. 55/1993

Niðurhala PDF eintaki þessarar auglýsingar Stjórnartíðinda:
Skannað eintak úr prentaðri útgáfu Stjórnartíðinda
Athugið: Inniheldur ekki síðari breytingar á auglýsingunni (ef einhverjar), og mögulega ekki leiðréttingar sem gætu hafa verið gerðar á auglýsingunni.

RSS-streymi merkimiðans

Alþingi:
  Þingmál: A34 á 116. löggjafarþingi
  Samþykkt þann 7. maí 1993
  Málsheiti: skipan opinberra framkvæmda og opinber innkaup
  Slóð á þingmál
  Þingskjöl:
    Þskj. 35 [HTML] - Stjórnarfrumvarp - Alþingistíðindi: 116. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 764-787
    Þskj. 1135 [HTML] - Nefndarálit - Alþingistíðindi: 116. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 5736-5737
    Þskj. 1136 [HTML] - Breytingartillaga - Alþingistíðindi: 116. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 5737-5739
    Þskj. 1213 [HTML] - Nál. með frávt. - Alþingistíðindi: 116. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 6192-6193
    Þskj. 1253 [HTML] - Frumvarp eftir 2. umræðu - Alþingistíðindi: 116. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 6242-6251
    Þskj. 1267 [HTML] - Lög (samhlj.) - Alþingistíðindi: 116. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 6254
Stjórnartíðindi:
  Dagsetning undirritunar: 19. maí 1993.
  Birting: A-deild 1993, bls. 272-280
  Birting fór fram í tölublaðinu A13 ársins 1993 - Útgefið þann 27. maí 1993.

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (3)
Dómasafn Hæstaréttar (6)
Umboðsmaður Alþingis (2)
Alþingistíðindi (13)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (1)
Alþingi (3)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1999:4429 nr. 169/1998 (Fagtún)[HTML][PDF]
Hæstaréttarúrskurður sem kveðinn var upp í málinu: Hrú. 1998:2608 nr. 169/1998 (Fagtún)

Verktakafyrirtæki bauð í framkvæmdir til að byggja Borgarholtsskóla. Fyrirtækið varð aðalverktaki er naut svo liðsinnis undirverktakann Fagtún er átti að sjá um þakeiningar. Þær voru smíðaðar í Noregi. Samningur milli byggingarnefndar skólans og verktakafyrirtækisins hljóðaði hins vegar upp á að þakeiningarnar yrðu smíðaðar á Íslandi. Fagtún var svo komið út úr verkinu af þeim sökum en það stefndi svo íslenska ríkinu ásamt fleirum til greiðslu skaðabóta. EFTA-dómstóllinn var spurður hvort slíkt samningsákvæði stæðist EES-samninginn en mat dómstólsins var að það bryti gegn 11. gr. hans.

Fagtún byggði bótakröfu sína á skaðabótum utan samninga og EES-reglunum en íslenska ríkið benti á að ekkert samningssamband væri milli Fagtúns og bygginganefndar Borgarholtsskóla. Hæstiréttur tók undir að samningsákvæðið, sem sett var eftir að útboðið fór fram, færi gegn EES-samningnum. Þá nefndi rétturinn að þar sem Fagtún var hrundið frá verkinu á grundvelli ólögmæts samningsákvæðis hefði byggingarnefndin valdið Fagtúni tjóni með saknæmum hætti er það bæri bótaábyrgð á. Hæstiréttur féllst á bótalið Fagtúns um að það ætti að fá bætt missis hagnaðar. Bótafjárhæðin tók mið af því að litið var á framlagða reikninga en þó lagt til grundvallar að þeir voru ekki unnir af óvilhöllum matsmönnum og fjárhæðin því dæmd að álitum.
Hrd. 2001:1875 nr. 47/2001[HTML]

Hrd. 2001:1880 nr. 48/2001[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 9/2000 dags. 1. desember 1995[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2001 dags. 18. júní 2001[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2001 dags. 4. júlí 2001[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2001 dags. 4. júlí 2001[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2001 dags. 27. september 2002[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 41/2024 dags. 12. júní 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 19/2001 dags. 27. júní 2001[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3712/2003 dags. 31. desember 2003[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11781/2022 dags. 4. október 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
19994430-4431, 4437-4438, 4440, 4451
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing121Þingskjöl3838
Löggjafarþing121Umræður4857/4858
Löggjafarþing122Þingskjöl4413
Löggjafarþing122Umræður5251/5252
Löggjafarþing123Þingskjöl1059-1060, 1062
Löggjafarþing125Þingskjöl4915
Löggjafarþing125Umræður3361/3362
Löggjafarþing126Þingskjöl4508, 4537-4539
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
2003102
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 121

Þingmál A436 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-21 13:57:13 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A620 (skipan opinberra framkvæmda og opinber innkaup)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-14 13:41:22 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A234 (rekstur Herjólfs hf. í Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-02-02 15:01:57 - [HTML]