Merkimiði - Lög um breytingu á lögum nr. 38/1990, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum, nr. 83/1995

Niðurhala PDF eintaki þessarar auglýsingar Stjórnartíðinda:
Skannað eintak úr prentaðri útgáfu Stjórnartíðinda
Athugið: Inniheldur ekki síðari breytingar á auglýsingunni (ef einhverjar), og mögulega ekki leiðréttingar sem gætu hafa verið gerðar á auglýsingunni.

RSS-streymi merkimiðans

Alþingi:
  Þingmál: A28 á 119. löggjafarþingi
  Samþykkt þann 15. júní 1995
  Málsheiti: stjórn fiskveiða
  Slóð á þingmál
  Þingskjöl:
    Þskj. 32 [HTML] - Stjórnarfrumvarp - Alþingistíðindi: 119. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 493-506
    Þskj. 56 [HTML] - Nefndarálit - Alþingistíðindi: 119. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 554-555
    Þskj. 57 [HTML] - Breytingartillaga - Alþingistíðindi: 119. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 555-556
    Þskj. 60 [HTML] - Nefndarálit - Alþingistíðindi: 119. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 559-564
    Þskj. 61 [HTML] - Breytingartillaga - Alþingistíðindi: 119. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 565
    Þskj. 76 [HTML] - Frumvarp eftir 2. umræðu - Alþingistíðindi: 119. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 598-601
    Þskj. 81 [HTML] - Breytingartillaga - Alþingistíðindi: 119. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 606
    Þskj. 89 [HTML] - Breytingartillaga - Alþingistíðindi: 119. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 655
    Þskj. 94 [HTML] - Framhaldsnefndarálit - Alþingistíðindi: 119. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 658
    Þskj. 95 [HTML] - Breytingartillaga - Alþingistíðindi: 119. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 659
    Þskj. 100 [HTML] - Breytingartillaga - Alþingistíðindi: 119. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 662-663
    Þskj. 105 [HTML] - Breytingartillaga - Alþingistíðindi: 119. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 667
    Þskj. 111 [HTML][PDF] - Lög í heild - Alþingistíðindi: 119. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 687-691
Stjórnartíðindi:
  Dagsetning undirritunar: 20. júní 1995.
  Birting: A-deild 1995, bls. 257-260
  Birting fór fram í tölublaðinu A16 ársins 1995 - Útgefið þann 21. júní 1995.

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (6)
Dómasafn Hæstaréttar (13)
Umboðsmaður Alþingis (1)
Stjórnartíðindi - Bls (22)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (17)
Alþingistíðindi (34)
Lagasafn (3)
Alþingi (10)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1998:1705 nr. 254/1997[PDF]

Hrd. 1998:4076 nr. 145/1998 (Desemberdómur um stjórn fiskveiða - Valdimarsdómur)[PDF]
Sjávarútvegsráðuneytið synjaði beiðni umsækjanda um almennt leyfi til fiskveiða í atvinnuskyni auk sérstaks leyfis til veiða á tilteknum tegundum. Vísaði ráðherra á 5. gr. þágildandi laga um stjórn fiskveiða sem batt leyfin við fiskiskip og yrðu ekki veitt einstaklingum eða lögpersónum. Forsenda veitingu sérstakra leyfa væri að viðkomandi fiskiskip hefði jafnframt leyfi til veiða í atvinnuskyni, og var því þeim hluta umsóknarinnar um sérstakt leyfi jafnframt hafnað.

Umsækjandinn höfðaði mál til ógildingar þeirrar ákvörðunar og vísaði til þess að 5. gr. laganna bryti í bága við jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar sem og ákvæðis hennar um atvinnufrelsi. Héraðsdómur sýknaði íslenska ríkið af þeirri kröfu en Hæstiréttur var á öðru máli. Hæstiréttur taldi að almennt væri heimilt að setja skorður á atvinnufrelsi til fiskveiða við strendur Íslands, en slíkar skorður yrðu að samrýmast grundvallarreglum stjórnarskrárinnar.

Hæstiréttur taldi að með því að binda veiðiheimildirnar við fiskiskip, hefði verið sett tilhögun sem fæli í sér mismunun milli þeirra er áttu skip á tilteknum tíma, og þeirra sem hafa ekki átt og eiga ekki kost að komast í slíka aðstöðu. Þrátt fyrir brýnt mikilvægi þess að grípa til sérstakra úrræða á sínum tíma vegna þverrandi fiskistofna við Íslands, var talið að ekki hafði verið sýnt fram á nauðsyn þess að lögbinda þá mismunun um ókomna tíð. Íslenska ríkið hafði í málinu ekki sýnt fram á að engin vægari úrræði væru til staðar til að ná því lögmæta markmiði. Hæstiréttur féllst því ekki á að áðurgreind mismunun væri heimild til frambúðar og dæmdi því í hag umsækjandans.
Hrd. 2000:1344 nr. 95/2000 (Dýri BA 98)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3543 nr. 218/2000 (Ísfélagsdómur)[HTML][PDF]

Hrd. nr. 548/2007 dags. 31. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 121/2009 dags. 3. desember 2009 (Elínarmálið - Elín-ÞH)[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 13. nóvember 2020 (Ákvörðun Fiskistofu um synjun á beiðni um jöfn skipti við flutning á makríl og botnfisks milli skipa.)[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-613/2008 dags. 13. febrúar 2009[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9802/2018 dags. 30. september 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1998 - Registur131
19981710-1715, 4084
20001346-1348, 3544, 3559
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1995B828, 980, 984, 1130-1131
1996A40, 341-342
1996B828-830
1997A492-493
1997B863-864
1998B305, 1466, 1475
1999A1, 5
1999B1580
2000B1179
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1995BAugl nr. 350/1995 - Reglugerð um ráðstöfun aflaheimilda skv. 4. mgr. ákvæðis til bráðabirgða I í lögum nr. 83, 20. júní 1995, um breytingu á lögum nr. 38/1990, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 402/1995 - Reglugerð um ráðstöfun aflaheimilda fiskveiðiárið 1995/1996 skv. 9. gr. laga nr. 38/1990, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 404/1995 - Reglugerð um ráðstöfun aflaheimilda fiskveiðiárið 1995/1996 skv. ákvæði til bráðabirgða I í lögum nr. 83/1995, um breytingu á lögum nr. 38/1990, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 447/1995 - Auglýsing um bann við veiðum krókabáta með viðbótarbanndögum í september, október og nóvember 1995[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 448/1995 - Auglýsing um bann við veiðum krókabáta með þorskaflahámarki, fiskveiðiárið 1995/1996[PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 105/1996 - Lög um breyting á lögum nr. 38 15. maí 1990, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 360/1996 - Reglugerð um ráðstöfun aflaheimilda fiskveiðiárið 1996/1997, skv. ákvæði til bráðabirgða I í lögum nr. 83/1995, um breytingu á lögum nr. 38/1990, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 361/1996 - Reglugerð um veiðar krókabáta fiskveiðiárið 1996/1997[PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 144/1997 - Lög um breytingar á lögum nr. 38 15. maí 1990, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 416/1997 - Reglugerð um ráðstöfun aflaheimilda fiskveiðiárið 1997/1998, skv. ákvæði til bráðabirgða I í lögum nr. 83/1995, um breytingu á lögum nr. 38/1990, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 417/1997 - Reglugerð um veiðar krókabáta fiskveiðiárið 1997/1998[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 155/1998 - Reglugerð um veiðar krókabáta fiskveiðiárið 1997/1998[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 446/1998 - Reglugerð skv. ákvæði til bráðabirgða I í lögum nr. 83/1995, um breytingu á lögum nr. 38/1990, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 449/1998 - Reglugerð um veiðar krókabáta fiskveiðiárið 1998/1999[PDF prentútgáfa]
1999AAugl nr. 1/1999 - Lög um breyting á lögum nr. 38 15. maí 1990, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 515/1999 - Reglugerð um veiðar krókabáta fiskveiðiárið 1999/2000[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 497/2000 - Reglugerð um veiðar krókabáta fiskveiðiárið 2000/2001[PDF prentútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing120Þingskjöl313, 1296, 1472, 1485, 1516, 2504, 2945, 3622, 3624, 3626, 4007, 4411, 4454, 4927, 5082-5083
Löggjafarþing122Þingskjöl2034-2035, 2589-2590
Löggjafarþing122Umræður1477/1478
Löggjafarþing123Þingskjöl2232, 2237, 2753-2755, 2757, 2801, 2804, 4502
Löggjafarþing123Umræður2923/2924
Löggjafarþing127Þingskjöl1132, 2750
Löggjafarþing127Umræður1005/1006
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1999999, 1005
20031175
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 120

Þingmál A296 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-02-28 16:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A437 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1128 (nefndarálit) útbýtt þann 1996-05-31 09:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1211 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-06-05 13:49:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 122

Þingmál A302 (Þróunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-02 14:58:02 - [HTML]

Þingmál A303 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (lög í heild) útbýtt þann 1997-12-19 16:39:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 123

Þingmál A343 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 709 (lög í heild) útbýtt þann 1999-01-13 23:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-01-11 13:58:34 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A191 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 202 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-18 17:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-05 18:31:11 - [HTML]

Þingmál A193 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 541 (breytingartillaga) útbýtt þann 2001-12-11 19:38:00 [HTML] [PDF]