Merkimiði - Lög um samþykkt á ríkisreikningi fyrir árið 1992, nr. 38/1996

Niðurhala PDF eintaki þessarar auglýsingar Stjórnartíðinda:
Skannað eintak úr prentaðri útgáfu Stjórnartíðinda
Athugið: Inniheldur ekki síðari breytingar á auglýsingunni (ef einhverjar), og mögulega ekki leiðréttingar sem gætu hafa verið gerðar á auglýsingunni.

RSS-streymi merkimiðans

Alþingi:
  Þingmál: A88 á 120. löggjafarþingi
  Samþykkt þann 24. apríl 1996
  Málsheiti: ríkisreikningur 1992
  Slóð á þingmál
  Þingskjöl:
    Þskj. 89 [HTML] - Stjórnarfrumvarp - Alþingistíðindi: 120. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 759-769
    Þskj. 585 [HTML] - Nefndarálit - Alþingistíðindi: 120. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 2805
    Þskj. 862 [HTML][PDF] - Lög (samhlj.) - Alþingistíðindi: 120. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 4109
Stjórnartíðindi:
  Dagsetning undirritunar: 6. maí 1996.
  Birting: A-deild 1996, bls. 89-97
  Birting fór fram í tölublaðinu A7 ársins 1996 - Útgefið þann 21. maí 1996.

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (1)
Dómasafn Hæstaréttar (1)
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1998:3418 nr. 25/1998 (Krókabátar)[PDF]
Lög voru birt en áttu ekki að koma til framkvæmda fyrr en á ákveðnum degi síðar sama ár. Með lögunum var skilgreindur frestur fyrir veiðimenn til að velja kerfi fyrir lok tiltekins dags, sem var nokkrum dögum eftir birtinguna. Stjórnvöld úrskurðuðu í máli vegna þessa áður en lögin komu til framkvæmda. Hæstiréttur ógilti úrskurðinn á þeim forsendum að óheimilt var að byggja úrskurð á lagaákvæði sem ekki var komið til framkvæmda.
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
19983418