Merkimiði - Lög um breytingu á lögum nr. 138/1994, um einkahlutafélög, nr. 31/1997

Niðurhala PDF eintaki þessarar auglýsingar Stjórnartíðinda:
Skannað eintak úr prentaðri útgáfu Stjórnartíðinda
Athugið: Inniheldur ekki síðari breytingar á auglýsingunni (ef einhverjar), og mögulega ekki leiðréttingar sem gætu hafa verið gerðar á auglýsingunni.

RSS-streymi merkimiðans

Alþingi:
  Þingmál: A405 á 121. löggjafarþingi
  Samþykkt þann 23. apríl 1997
  Málsheiti: einkahlutafélög
  Slóð á þingmál
  Þingskjöl:
    Þskj. 702 [HTML] - Stjórnarfrumvarp - Alþingistíðindi: 121. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 3554-3556
    Þskj. 966 [HTML] - Nefndarálit - Alþingistíðindi: 121. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 4887
    Þskj. 1021 [HTML][PDF] - Lög (samhlj.) - Alþingistíðindi: 121. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 5022
Stjórnartíðindi:
  Dagsetning undirritunar: 6. maí 1997.
  Birting: A-deild 1997, bls. 78
  Birting fór fram í tölublaðinu A8 ársins 1997 - Útgefið þann 16. maí 1997.

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (2)
Dómasafn Hæstaréttar (2)
Alþingi (2)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1999:5021 nr. 334/1999 (Skjöldur ehf.)[HTML][PDF]
Í samþykktum þess kom fram að til þurfti alla stjórnarmenn til að veðsetja eign. Samþykktunum hafði verið breytt nokkrum árum áður þannig að tvo þyrfti til að samþykkja skuldbindingar af hálfu félagsins. Þær breytingar voru svo auglýstar í Lögbirtingablaðinu.
Hrd. nr. 153/2012 dags. 6. desember 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7596/2010 dags. 23. janúar 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
19995021, 5023
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 140

Þingmál A742 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (frumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 141

Þingmál A176 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-25 16:37:00 [HTML] [PDF]