Merkimiði - Lög um breyting á almennum hegningarlögum, nr. 19 12. febrúar 1940, með síðari breytingum (reynslulausn o.fl.), nr. 24/1999
Niðurhala PDF eintaki þessarar auglýsingar Stjórnartíðinda: Skannað eintak úr prentaðri útgáfu Stjórnartíðinda Athugið: Inniheldur ekki síðari breytingar á auglýsingunni (ef einhverjar), og mögulega ekki leiðréttingar sem gætu hafa verið gerðar á auglýsingunni.
Alþingi: Þingmál: A351 á 123. löggjafarþingi Samþykkt þann 3. mars 1999 Málsheiti: almenn hegningarlög Slóð á þingmál Stjórnartíðindi: Dagsetning undirritunar: 16. mars 1999. Birting: A-deild 1999, bls. 52-54 Birting fór fram í tölublaðinu A7 ársins 1999 - Útgefið þann 30. mars 1999.
Hrd. 2001:742 nr. 312/2000 (MDMA-töflur)[HTML] Maður fékk reynslulausn og álitamál skapaðist um hvort hann hafi öðlast réttarstöðu sakbornings á meðan henni stóð. Hæstiréttur leit svo á að úrskurður um hlerun hefði leitt til þess að hann hefði talist vera sakborningur. Reynslulausnin varð svo dæmd upp.Hrd. 2001:4465 nr. 308/2001[HTML] Hrd. 2003:1071 nr. 511/2002[HTML] Hrd. 2003:1363 nr. 449/2002 (Arnarvarp í Miðhúsaeyjum)[HTML] Ekki var nægilega ljóst samkvæmt lögunum og lögskýringargögnunum hvort notkun hugtaksins „lífsvæði dýra“ í náttúruverndarlögum gerði kröfu á að um væri að ræða staði þar sem örn kynni að verpa á eða raunverulega verpti á. Refsiheimildin uppfyllti því ekki kröfur um skýrleika.