Merkimiði - Lög um breyting á lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, nr. 56/2000

Niðurhala PDF eintaki þessarar auglýsingar Stjórnartíðinda:
Skannað eintak úr prentaðri útgáfu Stjórnartíðinda
Athugið: Inniheldur ekki síðari breytingar á auglýsingunni (ef einhverjar), og mögulega ekki leiðréttingar sem gætu hafa verið gerðar á auglýsingunni.

RSS-streymi merkimiðans

Alþingi:
  Þingmál: A260 á 125. löggjafarþingi
  Samþykkt þann 8. maí 2000
  Málsheiti: skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða
  Slóð á þingmál
  Þingskjöl:
    Þskj. 330 [HTML][PDF] - Stjórnarfrumvarp - Alþingistíðindi: 125. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 2300-2307
    Þskj. 1053 [HTML][PDF] - Nefndarálit - Alþingistíðindi: 125. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 5231-5233
    Þskj. 1054 [HTML][PDF] - Breytingartillaga - Alþingistíðindi: 125. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 5233-5234
    Þskj. 1071 [HTML][PDF] - Nefndarálit - Alþingistíðindi: 125. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 5281-5283
    Þskj. 1099 [HTML][PDF] - Frumvarp eftir 2. umræðu - Alþingistíðindi: 125. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 5349-5352
    Þskj. 1116 [HTML] - Breytingartillaga - Alþingistíðindi: 125. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 5372-5373
    Þskj. 1117 [HTML] - Breytingartillaga - Alþingistíðindi: 125. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 5374
    Þskj. 1238 [HTML][PDF] - Lög (samhlj.) - Alþingistíðindi: 125. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 5525
Stjórnartíðindi:
  Dagsetning undirritunar: 17. maí 2000.
  Birting: A-deild 2000, bls. 145-148
  Birting fór fram í tölublaðinu A6 ársins 2000 - Útgefið þann 26. maí 2000.

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (2)
Alþingistíðindi (4)
Alþingi (5)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. nr. 286/2007 dags. 17. janúar 2008 (Lífeyrissjóður starfsmanna Reykjavíkurborgar)[HTML]
Hæstiréttur taldi að ákvæði stjórnsýslulaga giltu ekki um Lífeyrissjóð starfsmanna Reykjavíkurborgar þar sem um hann giltu ákvæði laga nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða. Þá gat Hæstiréttur þess að engin sérákvæði væru í lögum sem giltu um starfsemi sjóðsins sem gerði hann frábrugðinn öðrum lífeyrissjóðum, og breytti sú staðreynd ekki því mati þó svo að samþykktir sjóðsins kvæðu á um að eigendur hans teldust vera Reykjavíkurborg og sjóðfélagar, og að hinn fyrrnefndi skipaði þrjá stjórnarmenn í fimm manna stjórn sjóðsins og Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar tvo.
Hrd. nr. 133/2009 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4574/2006 dags. 19. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2237/2006 dags. 19. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6242/2008 dags. 9. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7135/2010 dags. 5. janúar 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing127Þingskjöl1322, 1932
Löggjafarþing128Þingskjöl2278-2279
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 127

Þingmál A230 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 256 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-31 14:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (þróun lífeyrismála 1998--2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-11-27 16:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A361 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 715 - Komudagur: 2002-02-18 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A582 (tryggingagjald o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 911 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-05 16:53:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 128

Þingmál A414 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2002-12-02 17:22:00 [HTML] [PDF]