Úrlausnir.is


Merkimiði - Hrd. 79/2017 dags. 9. febrúar 2017

Ákærði var sakaður um að hafa nauðgað sautján ára stúlku. Féllst Hæstiréttur á beitingu undantekningarheimildar um að hinn ákærði víki úr þingsal á meðan skýrslugjöf hennar stæði. Hins vegar þyrfti hinn ákærði að eiga kost á að fylgjast með skýrslugjöfinni og geti beint fyrirmælum til verjanda síns um að leggja fyrir hana spurningar.

Úrlausnin á vef Hæstaréttar - PDF-eintak af úrlausninni
RSS-streymi merkimiðans

Þessa stundina virðist ekkert vera tengt við þennan merkimiða.