Merkimiði - Reglugerð fyrir Rafveitu Hafnarfjarðar, nr. 177/1939

Niðurhala PDF eintaki þessarar auglýsingar Stjórnartíðinda:
Skannað eintak úr prentaðri útgáfu Stjórnartíðinda
Athugið: Inniheldur ekki síðari breytingar á auglýsingunni (ef einhverjar), og mögulega ekki leiðréttingar sem gætu hafa verið gerðar á auglýsingunni.

RSS-streymi merkimiðans

Stjórnartíðindi:
  Dagsetning undirritunar: 16. september 1939.
  Birting: B-deild 1939, bls. 279-286
  Birting fór fram í tölublaðinu B5 ársins 1939 - Útgefið þann 30. nóvember 1939.

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (1)
Dómasafn Hæstaréttar (2)
Stjórnartíðindi - Bls (2)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (1)
Alþingistíðindi (1)
Alþingi (1)
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1985:1440 nr. 141/1984 (Rafveita Hafnarfjarðar)[PDF]
Rafveita Hafnarfjarðar setti fram lögtaksbeiðni gegn Gísla Jónssyni, prófessor í rafmagnsverkfræði og fyrrverandi framkvæmdastjóra Sambands íslenskra rafveitna, til tryggingar á gjaldskuld. Sú skuld átti rætur að rekja til rafmagnsreiknings. Breytingar höfðu átt sér stað á gjaldskránni er leiddu til hækkunar en Gísli greiddi einvörðungu upphæðina skv. eldri taxtanum, og beindist því lögtakið að mismuninum þar á milli.

Deilt var í málinu hvort hinir breyttu skilmálar hafi verið rétt birtir. Gísli hélt því fram að skv. orkulögum skuli skilmálar settir í reglugerðum en ekki í gjaldskrá. Rétturinn tók ekki undir þá málsástæðu þar sem skilmálarnir eru staðfestir af ráðherra og birtir í B-deild Stjórnartíðinda, og því „hliðsett stjórnvaldsregla reglugerðinni og því gild réttarheimild“.
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
19851440-1441
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1998B1230
2001B1896
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
2001BAugl nr. 681/2001 - Auglýsing um tæknilega tengiskilmála fyrir rafmagnsveitur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing126Þingskjöl3314
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 126

Þingmál A520 (stofnun hlutafélags um Hitaveitu Suðurnesja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 816 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-05 14:36:00 [HTML] [PDF]