Úrlausnir.is


Merkimiði - Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. febrúar 1979 í máli nr. 120/78 (Cassis de Dijon)

Þýskar reglur um að líkjör skyldi hafa að lágmarki 25% áfengismagn leiddu til þess að ekki var hægt að flytja inn til Þýskalands franska líkjörinn Cassis de Dijon með áfengismagn milli 15 og 20%.
Innflytjandinn vildi flytja inn vöru sem hafði lægra áfengismagn en 25%, neðan lágmarkið sem þýsk lög kröfðust.
Evrópudómstóllinn taldi að um væri að ræða óbeina mismunun sem væri einvörðungu hægt að réttlæta byggt á brýnum almannahagsmunum.
Cassis formúlan.
Talið var að neytendavernd félli undir 36. gr. SSESB sem réttlætingarástæða fyrir banni eða takmörkun.
Reglan um gagnkvæma viðurkenningu.

RSS-streymi merkimiðans

Þessa stundina virðist ekkert vera tengt við þennan merkimiða.