Úrlausnir.is


Merkimiði - Kvótakerfi

RSS-streymi merkimiðans

Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Álit umboðsmanns Alþingis

Álit sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2607/1998 (Leyfi til vísindarannsókna í sjó)[HTML] [PDF]
Sett var skilyrði að leyfið væri veitt að því leyti að ekki væri aflað gagna sem hægt væri að fá hjá Hafrannsóknarstofnun.

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1978:344 nr. 47/1978 [PDF]


Hrd. 1981:785 nr. 185/1978 [PDF]


Hrd. 1991:1690 nr. 93/1989 (Jökull hf. - Sjávarafli) [PDF]


Hrd. 1996:126 nr. 401/1994 [PDF]


Hrd. 1996:3628 nr. 278/1995 [PDF]


Hrd. 1997:3704 nr. 494/1997 (Útgerðarmaður) [PDF]
Pro se mál. Málinu var vísað frá dómi vegna misbrests við að aðgreina sakarefnið og ódómhæfrar dómkröfu.

Hrd. 1998:386 nr. 43/1998 [PDF]


Hrd. 1998:799 nr. 305/1997 [PDF]


Hrd. 1998:1209 nr. 225/1997 (Mb. Freyr) [PDF]
Verið að selja krókabát. Síðar voru sett lög sem hækkuðu verðmæti bátsins. Seljandinn taldi sig hafa átt að fá meira fyrir bátinn og bar fyrir sig að hann hafi verið ungur og óreyndur. Talið að hann hefði getað ráðfært sig við föður sinn.

Þessi dómur er umdeildur þar sem Hæstiréttur nefndi að seljandinn hefði getað gert hitt eða þetta.

Hrd. 1998:4076 nr. 145/1998 (Desemberdómur um stjórn fiskveiða - Valdimarsdómur) [PDF]
Sjávarútvegsráðuneytið synjaði beiðni umsækjanda um almennt leyfi til fiskveiða í atvinnuskyni auk sérstaks leyfis til veiða á tilteknum tegundum. Vísaði ráðherra á 5. gr. þágildandi laga um stjórn fiskveiða sem batt leyfin við fiskiskip og yrðu ekki veitt einstaklingum eða lögpersónum. Forsenda veitingu sérstakra leyfa væri að viðkomandi fiskiskip hefði jafnframt leyfi til veiða í atvinnuskyni, og var því þeim hluta umsóknarinnar um sérstakt leyfi jafnframt hafnað.

Umsækjandinn höfðaði mál til ógildingar þeirrar ákvörðunar og vísaði til þess að 5. gr. laganna bryti í bága við jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar sem og ákvæðis hennar um atvinnufrelsi. Héraðsdómur sýknaði íslenska ríkið af þeirri kröfu en Hæstiréttur var á öðru máli. Hæstiréttur taldi að almennt væri heimilt að setja skorður á atvinnufrelsi til fiskveiða við strendur Íslands, en slíkar skorður yrðu að samrýmast grundvallarreglum stjórnarskrárinnar.

Hæstiréttur taldi að með því að binda veiðiheimildirnar við fiskiskip, hefði verið sett tilhögun sem fæli í sér mismunun milli þeirra er áttu skip á tilteknum tíma, og þeirra sem hafa ekki átt og eiga ekki kost að komast í slíka aðstöðu. Þrátt fyrir brýnt mikilvægi þess að grípa til sérstakra úrræða á sínum tíma vegna þverrandi fiskistofna við Íslands, var talið að ekki hafði verið sýnt fram á nauðsyn þess að lögbinda þá mismunun um ókomna tíð. Íslenska ríkið hafði í málinu ekki sýnt fram á að engin vægari úrræði væru til staðar til að ná því lögmæta markmiði. Hæstiréttur féllst því ekki á að áðurgreind mismunun væri heimild til frambúðar og dæmdi því í hag umsækjandans.

Hrd. 1999:3780 nr. 64/1999 (Bára Siguróladóttir - Búnaðarmálasjóðsgjald II)[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:897 nr. 310/1999 (Lækur)[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:697 nr. 304/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:3136 nr. 36/2003 (Meiðyrðamál)[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:3698 nr. 37/2003 (Grænmetismál)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:3559 nr. 89/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:4355 nr. 221/2004 (Loðnuvinnslan)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:866 nr. 371/2005 (Síldeyjardómur)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:5244 nr. 145/2006 (Bjartur í Vík ehf.)[HTML] [PDF]


Hrd. 39/2009 dags. 8. október 2009 (Berghóll)[HTML] [PDF]


Hrd. 121/2009 dags. 3. desember 2009 (Elínarmálið - Elín-ÞH)[HTML] [PDF]


Hrd. 188/2011 dags. 12. apríl 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 189/2011 dags. 12. apríl 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 652/2012 dags. 26. mars 2013 (Smyrill)[HTML] [PDF]


Hrd. 462/2015 dags. 28. janúar 2016 (Eyrarhóll)[HTML] [PDF]
Rækjuveiðar voru kvótasettar en síðan var kvótinn afnuminn af stjórnvöldum. Nokkrum árum síðar voru rækjuveiðar aftur kvótasettar. Aðili er hafði áður fengið kvóta til rækjuveiða vildi aftur kvóta en fékk ekki þar sem hann uppfyllti ekki skilyrði laganna. Hæstiréttur taldi aðferðina málefnalega og synjaði kröfu hans. Aðilinn gæti hins vegar keypt kvóta.

Hrd. 213/2016 dags. 23. mars 2017[HTML] [PDF]


Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Dómur Félagsdóms 1993:133 í máli nr. 13/1993


Dómur Félagsdóms 1997:10 í máli nr. 15/1996


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7690/2007 dags. 23. október 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-613/2008 dags. 13. febrúar 2009[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5863/2010 dags. 11. mars 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5864/2010 dags. 11. mars 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1942/2012 dags. 4. júní 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1844/2011 dags. 3. október 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3525/2014 dags. 11. júní 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2248/2014 dags. 25. janúar 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4437/2014 dags. 13. maí 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-462/2019 dags. 22. apríl 2020[HTML]


Lrd. 312/2020 dags. 26. mars 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8229/2020 dags. 19. janúar 2022[HTML]


Lrd. 85/2022 dags. 2. júní 2023[HTML]