Fara á yfirlitÚrlausnir Hæstaréttar Íslands
Hrd. 1950:316 nr. 1/1950 (Fjárhagsráð I)[PDF]Fjárhagsráð ákvað að banna tilteknar framkvæmdir. Tilteknir aðilar ákváðu samt sem áður að fara í slíkar framkvæmdir eftir að Fjárhagsráð kvað á um bannið en áður en hún var birt í annaðhvort Stjórnartíðindum eða Lögbirtingablaði. Fyrir dómi játuðu aðilarnir að hafa verið kunnugt um bannið áður en þeir fóru í framkvæmdirnar. Hæstiréttur taldi það nægja.
Athuga skal að fordæmisgildi dómsins er verulega takmarkað að þessu leyti sökum síðari dómaframkvæmdar.
Hrd. 1952:8 nr. 132/1951[PDF]