Merkimiði - Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 179/2010 dags. 12. júlí 2010
TIlkynnt var í innbrot í geymslur.
Í skilmálum Heimilisverndar um innbústryggingu varðandi innbrot í læsta íbúð stendur að það þurfi að fylgja lögregluskýrsla. Slíkar skýrslur voru lagðar fram ásamt yfirlit frá fagmanni sem skoðaði læsingarnar er kvað á um að átt hafi verið við þær. Reynt var á hvar sönnunarbyrðin væri og túlkun vátryggingarskilmálanna. Verksummerkin voru ekki talin hafa nægt til að sýna fram á að varúðarreglan hafi verið brotin.