Úrlausnir.is


Merkimiði - Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 176/2013 dags. 18. júní 2013

Kona ók út af vegi í Hamarsfirði í bíl sem var skráður á son hennar. Hún sofnaði og missti stjórn á bifreiðinni. Vátryggingarfélagið taldi að skerða ætti bæturnar um ¼ vegna samsömunar. Úrskurðarnefndin taldi að ekki lægju fyrir upplýsingar um að sonurinn hafði vitandi lánað móður sinni bifreiðinni.

PDF-eintak af úrlausninni
RSS-streymi merkimiðans

Þessa stundina virðist ekkert vera tengt við þennan merkimiða.