Merkimiði - Heilbrigðissamþykkt fyrir Seltjarnarneshrepp, nr. 59/1961
Niðurhala PDF eintaki þessarar auglýsingar Stjórnartíðinda: Skannað eintak úr prentaðri útgáfu Stjórnartíðinda Athugið: Inniheldur ekki síðari breytingar á auglýsingunni (ef einhverjar), og mögulega ekki leiðréttingar sem gætu hafa verið gerðar á auglýsingunni.
Stjórnartíðindi: Dagsetning undirritunar: 23. maí 1961. Birting: B-deild 1961, bls. 131-144 Birting fór fram í tölublaðinu B5 ársins 1961 - Útgefið þann 15. júlí 1961.
Hrd. 1982:902 nr. 60/1980 (Hænsnahús brennt af heilbrigðisyfirvöldum)[PDF] Rottugangur var í hænsnahúsi og kom meindýraeyðir og eitraði fyrir þeim. Hins vegar blönduðu heilbrigðisyfirvöld sér inn í málið létu brenna hænsnahúsið þrátt fyrir að ekki hafi legið fyrir að um stórfellda hættu að ræða. Eiganda hænsnahússins hafði ekki borist tilkynning um aðgerðirnar fyrir fram.