Merkimiði - Námsráðgjafar


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (37)
Dómasafn Hæstaréttar (19)
Umboðsmaður Alþingis (10)
Stjórnartíðindi - Bls (52)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (38)
Alþingistíðindi (268)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (5)
Lagasafn (10)
Lögbirtingablað (33)
Alþingi (279)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1996:284 nr. 291/1994[PDF]

Hrd. 1997:904 nr. 403/1996[PDF]

Hrd. 1999:390 nr. 177/1998 (Blindur nemandi við HÍ)[HTML][PDF]
Blindur nemandi sótti um og fékk inngöngu í HÍ. Síðar hrökklaðist nemandinn úr námi vegna skorts á aðgengi að kennsluefni sem hann gæti nýtt sér. Hæstiréttur túlkaði skyldur HÍ gagnvart nemandanum í ljósi ákvæða MSE um jafnræði og réttar til menntunar.
Hrd. 2000:115 nr. 339/1999 (Hitt húsið - Tímarit)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1722 nr. 40/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2887 nr. 72/2000 (Menntaskólinn í Kópavogi)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3019 nr. 198/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2001:2622 nr. 358/2000[HTML]

Hrd. 2002:717 nr. 11/2001[HTML]

Hrd. nr. 35/2007 dags. 18. júní 2007 (Lyf notað í undanfara kynferðisbrots)[HTML]

Hrd. nr. 427/2007 dags. 24. ágúst 2007 (Stöðugleiki)[HTML]
Framhald atburðarásar: Hrd. nr. 140/2008 dags. 30. október 2008 (Tengsl umfram stöðugleika)
Hrd. nr. 173/2008 dags. 29. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 576/2008 dags. 27. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 140/2008 dags. 30. október 2008 (Tengsl umfram stöðugleika)[HTML]
Framhald af: Hrd. nr. 427/2007 dags. 24. ágúst 2007 (Stöðugleiki)

K og M kynntust árið 1997 og tóku stuttu síðar upp sambúð. Þau eignuðust tvö börn saman, A árið 1998 og B árið 2001. Sambúð þeirra lauk árið 2003. Þau tvö gerðu samkomulag um sameiginlega forsjá barnanna tveggja, en A myndi eiga lögheimili hjá K og B hjá M. Samkomulagið var staðfest af sýslumanni sama ár.

Börnin bjuggu síðan vikulega til skiptist hjá hvoru foreldrinu. Vorið 2006 óskaði K eftir því að lögheimili beggja barnanna yrðu færð til hennar en eftir sáttameðferðina var ákveðið að lögheimilisfyrirkomulagið yrði óbreytt. K vildi flytja inn til annars manns ári síðar en ekki náðust sættir milli hennar og M um flutning barnanna. Hún fór svo í þetta forsjármál.

Hún krafðist bráðabirgðaúrskurðar um að hún fengi óskipta forsjá barnanna, sem var svo hafnað af héraðsdómi með úrskurði en hins vegar var fallist á til bráðabirgða að lögheimili barnanna yrði hjá henni á meðan málarekstri stæði. M skaut bráðabirgðaúrskurðinum til Hæstaréttar, er varð að máli nr. 427/2007, en þar var staðfest synjun héraðsdóms um bráðabirgðaforsjá en felldur úr gildi sá hluti úrskurðarins um að lögheimili beggja barnanna yrði hjá K.

K gerði dómkröfu um að fyrra samkomulag hennar við M yrði fellt úr gildi og henni falið óskipt forsjá barnanna A og B, og ákveðið í dómnum hvernig umgengninni við M yrði háttað. Einnig krafðist hún einfalds meðlags frá M með hvoru barninu.

M gerði sambærilegar forsjárkröfur gagnvart K, og umgengni eins og lýst var nánar í stefnu.
Fyrir héraðsdómi gaf matsmaður skýrslu og lýsti þeirri skoðun sinni að eldra barnið hefði lýst skýrum vilja til að vera hjá móður, en eldra barnið hefði ekki viljað taka afstöðu. Matsmaðurinn taldi drengina vera mjög tengda.

Fyrir Hæstarétti var lögð fram ný matsgerð sem gerð var eftir dómsuppsögu í héraði. Samkvæmt henni voru til staðar jákvæð tengsl barnsins A við foreldra sína, en mun sterkari í garð móður sinnar. Afstaða barnsins A teldist skýr og afdráttarlaus á þá vegu að hann vilji búa hjá móður sinni og fara í umgengni til föður síns. Því var ekki talið að breytingar á búsetu hefðu neikvæð áhrif.

Tengsl barnsins B við foreldra sína voru jákvæð og einnig jákvæð í garð stjúpföður en neikvæð gagnvart stjúpmóður. Hins vegar voru ekki næg gögn til þess að fá fram afstöðu hans til búsetu.

Hæstiréttur taldi með hliðsjón af þessu að K skyldi fara með óskipta forsjá barnanna A og B. M skyldi greiða einfalt meðlag með hvoru barnanna, og rækja umgengni við þau.
Hrd. nr. 239/2008 dags. 22. janúar 2009 (Framhaldsskólakennari)[HTML]

Hrd. nr. 366/2009 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 26/2010 dags. 21. júní 2010 (Húðflúrstofa)[HTML]

Hrd. nr. 28/2010 dags. 14. október 2010 (Fjölskyldunefnd)[HTML]
Forsjá barns var komin til fjölskyldunefndar og ekki var búið að skipa því lögráðamann. Talið var því að skort hafi heimild til að áfrýja fyrir hönd þess.
Hrd. nr. 669/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 29/2012 dags. 11. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 84/2012 dags. 9. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 146/2012 dags. 7. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 144/2012 dags. 13. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 257/2012 dags. 25. október 2012 (Kynferðisbrot - Trúnaðartraust vegna fjölskyldubanda)[HTML]

Hrd. nr. 309/2012 dags. 8. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 429/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 111/2013 dags. 23. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 293/2013 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 798/2013 dags. 20. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 687/2013 dags. 13. febrúar 2014 (Afneita barni)[HTML]
K og M hófu sambúð haustið 2000 eftir að K flutti til Íslands. Þau gengu í hjúskap árið 2001. Þau eignuðust síðan barnið A árið 2004. K átti fyrir barnið B sem býr hjá K. Þau skildu að borði og sæng árið 2009 og voru ásátt um sameiginlega forsjá beggja á A, að lögheimili A yrði hjá K, og að M myndi greiða K einfalt meðlag.

Ágreiningur kom upp fljótlega eftir skilnaðinn um umgengni A við M og krafðist M úrskurðar sýslumanns og krafðist viku/viku umgengni en K vildi eingöngu umgengni aðra hvora helgi. Sýslumaður kvað upp úrskurð sem fór ákveðna millileið.

M höfðaði mál gegn K þar sem hann krafðist fullrar forsjár barnsins A, að henni yrði gert að greiða honum einfalt meðlag frá dómsuppkvaðningu og að inntak umgengnisréttar yrði ákveðið með dómi.
K gerði einnig kröfu um fulla forsjá og að M yrði áfram gert að greiða henni einfalt meðlag.

M kvað sig hafa rökstuddan grun um ofbeldi sem A yrði fyrir á heimili K, og vísaði til þess að A hafi sagt honum frá tveimur atvikum. Kærasti K átti að hafa ýtt A upp við vegg og skammað A, á meðan K hafi fylgst með en ekkert aðhafst. K sagðist kannast við það atvik en lýst með öðrum hætti. Síðan hafi K átt að hafa rassskellt A með inniskó. K neitaði staðfastlega að það hafi átt sér stað, en viðurkenndi að hafa einu sinni rassskellt B með þeim hætti, en hún hafi einsett sér það að láta slíkt aldrei gerast aftur.

Barnavernd skoðaði aðstæður í ljósi framangreindra atvika ásamt fleiri sem upptalin voru í dómnum. Niðurstaðan var sú að ekki væri tilefni til frekari afskipta miðað við fyrirliggjandi gögn.
Héraðsdómur taldi að þau atvik sem M lýsti fælu ekki í sér ofbeldi og hefðu einar og sér ekki áhrif á niðurstöðu forsjárdeilu þeirra beggja. Þá lægju engin gögn fyrir í málinu sem styddu fullyrðingar M um að A liði illa hjá K. Í matsgerð dómkvadds matsmann kom fram að forsjárhæfni bæði K og M væri mjög góð.

Héraðsdómur taldi í ljósi heildstæðs mats á málavöxtum leiði til þess að K ætti að fara með fulla forsjá með A, og telur upp þrjú atriði sem vegi þyngst:
* Að í fyrsta lagi hafi A búið alla ævi hjá móður sinni og að B búi þar einnig, ásamt því að A gangi vel í skólanum og hafi sterk félagsleg tengsl.
* Í öðru lagi að M sé líklegri en K til að hindra eða takmarka umgengni A við hitt foreldrið sem fengi ekki forsjána. K hafði lýst því að hún sé jákvæð fyrir aukinni umgengni M við A, og hún hafði ekki áður hindrað umgengni í samræmi við úrskurð sýslumanns. M hafi aftur á móti sett fram hugmyndir um takmarkaðri umgengni K við A. M taldi það ekki mikilvægt að A kynntist heimalandi og tungumáli K, en dómkvaddur matsmaður taldi það mikilvægt.
* Í þriðja lagi var K talin vera hæfari uppalanda að ýmsu leyti þó þau bæði séu almennt hæf til að ala upp A. Persónulegir eiginleikar K væru taldir öflugri og uppbyggilegri en hjá M. Þá taldi héraðsdómur að M hefði stöðvað umgengni A við K á veikum forsendum mestallt sumarið árið 2012. M hafði einnig lýst því yfir að ef hann fengi ekki forsjána myndi hann slíta öll tengsl við A, en óljóst var hvort um væri að ræða hótun sem M myndi ekki standa við eða raunverulegan ásetning þegar yfirlýsingin var gefin, en með henni taldi héraðsdómur felast í því að M hefði skort alvarlegt innsæi í þarfir A. Matsmaður hafði lýst því fyrir dómi að slíkar aðgerðir myndu valda barninu verulegu og alvarlegu tjóni.

Héraðsdómur taldi ekki tilefni til að breyta fyrirkomulagi umgenginnar út frá gildandi úrskurði sýslumanns, en ekkert væri því til fyrirstöðu að auka við hana ef K og M kæmu sér saman um það.

Hæstiréttur staðfesti dóm héraðsdóms með vísan til forsendna hans.

Hrd. nr. 336/2014 dags. 29. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 593/2015 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 733/2016 dags. 8. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 514/2017 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 77/2017 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 482/2017 dags. 15. febrúar 2018 (Ekki sameiginleg forsjá)[HTML]

Hrd. nr. 30/2020 dags. 18. febrúar 2021 (Heilari)[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-52/2012 dags. 8. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-38/2022 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-241/2007 dags. 1. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-25/2014 dags. 6. ágúst 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-85/2009 dags. 13. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-93/2010 dags. 31. maí 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-149/2006 dags. 22. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-506/2011 dags. 24. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-693/2012 dags. 4. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-599/2016 dags. 4. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-653/2020 dags. 23. júlí 2020[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-577/2006 dags. 14. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1730/2006 dags. 20. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2170/2006 dags. 15. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1016/2007 dags. 5. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3592/2007 dags. 22. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-236/2009 dags. 25. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5225/2009 dags. 29. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-578/2011 dags. 28. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2286/2012 dags. 20. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-306/2013 dags. 19. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-289/2016 dags. 12. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-947/2016 dags. 16. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-115/2018 dags. 10. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-521/2018 dags. 23. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-632/2018 dags. 1. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-805/2018 dags. 13. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-450/2019 dags. 8. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3785/2019 dags. 11. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1149/2022 dags. 15. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2663/2023 dags. 29. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6939/2024 dags. 10. júní 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-127/2009 dags. 21. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-315/2013 dags. 21. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-140/2022 dags. 29. nóvember 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-17/2012 dags. 23. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-1/2012 dags. 28. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-17/2012 dags. 14. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-1/2012 dags. 30. apríl 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11070225 dags. 28. mars 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 14/1995 dags. 31. maí 1996[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/1996 dags. 15. október 1996[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 14/1999 dags. 10. desember 1999[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/2002 dags. 21. febrúar 2003[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/2007 dags. 27. desember 2007[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 10/2007 dags. 27. júní 2008[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 168/2018 í máli nr. KNU18020059 dags. 10. apríl 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrd. 649/2018 dags. 25. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 60/2019 dags. 5. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 335/2020 dags. 25. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 306/2019 dags. 20. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 759/2019 dags. 11. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 605/2019 dags. 5. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 128/2020 dags. 5. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 517/2020 dags. 8. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 542/2022 dags. 8. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 241/2022 dags. 6. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 890/2023 dags. 19. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 116/2023 dags. 9. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 87/2024 dags. 13. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 589/2024 dags. 13. september 2024[HTML][PDF]

Lrd. 456/2023 dags. 14. nóvember 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-18/2007 dags. 31. janúar 2008[HTML]

Fara á yfirlit

Menntamálaráðuneytið

Úrskurður Menntamálaráðuneytisins dags. 4. júlí 2007[HTML]

Fara á yfirlit

Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 30. desember 2010[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 17. október 2013[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 10. desember 2015[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 16. desember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2007/514 dags. 5. október 2007[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2008/881 dags. 23. febrúar 2009 (Miðlun mætingareinkunnar nemenda sem var orðinn 20 ára)[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2008/881 dags. 23. febrúar 2009 (Miðlun mætingareinkunnar nemenda sem var yngri en 20 ára)[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/994 dags. 30. apríl 2018[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2017/1566 dags. 30. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/740 dags. 31. maí 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020031242 dags. 1. september 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 243 dags. 20. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 56/2015 dags. 3. júní 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 108/2009 dags. 11. mars 2010[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 1/2015 dags. 25. mars 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fæðingar- og foreldraorlofsmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 48/2004 dags. 25. janúar 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 30/2005 dags. 2. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 50/2008 dags. 4. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 102/2012 dags. 1. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 17/2015 dags. 10. desember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1140/2023 dags. 17. maí 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 51/2016 dags. 12. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 368/2018 dags. 10. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 303/2019 dags. 16. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 328/2019 dags. 5. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 415/2019 dags. 20. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 536/2019 dags. 20. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 14/2020 dags. 29. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 157/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 141/2021 dags. 1. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 260/2021 dags. 8. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 346/2021 dags. 27. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 420/2021 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 417/2021 dags. 1. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 471/2021 dags. 13. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 100/2022 dags. 22. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 408/2022 dags. 29. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 536/2022 dags. 18. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 247/2023 dags. 4. september 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1364/1995 dags. 24. september 1996 (Nemanda meinað að sækja dansleiki)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2214/1997 dags. 4. september 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2675/1999 dags. 27. október 2000 (Brottvikning nemanda á sjúkraliðabraut)[HTML]
Ekkert í lögum kvað á um að neikvæð umsögn í starfsþjálfun ætti að vera viðkomandi í óhag.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2760/1999 dags. 6. febrúar 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4929/2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5356/2008 dags. 8. maí 2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5994/2010 (Forgangsregla við innritun í framhaldsskóla)[HTML]
Nemendur kvörtuðu undan óbirtum reglum um að framhaldsskólar ættu að veita nemendum er bjuggu í hverfinu forgang gagnvart öðrum umsækjendum um nám. Umboðsmaður taldi lagaheimild skorta til að setja reglu er veitti hluta umsækjenda tiltekinn forgang við afgreiðslu slíkra umsókna. Einnig tók umboðsmaður að slíkar reglur hefði þá átt að birta og að aðlögunartíminn hefði verið of skammur.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5918/2010 (Tækniskólamál)[HTML]
Lögreglan kom með fíkniefnahund í framhaldsskóla og lokaði öllum inngöngum nema einum þannig að nemendur gætu ekki komist inn eða út án þess að hundurinn myndi sniffa af þeim. Settur UA taldi að Tækniskólinn væri ekki slíkur að leit væri heimil án dómsúrskurðar.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8749/2015 (Brottvísun úr framhaldsskóla)[HTML]
16 ára dreng var vísað ótímabundið úr framhaldsskóla vegna alvarlegs brots. Talið var að um væri brot á meðalhófsreglunni þar sem ekki var rannsakað hvort vægari úrræði væru til staðar svo drengurinn gæti haldið áfram náminu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9944/2019 dags. 23. september 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1996287
1997924
1999393, 399-402, 410, 414, 416, 419-422
2000127, 1723, 1743, 2904, 3028
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1970B341, 382, 391
1971B22
1974B614
1976B392
1979B247
1980B1297
1984B795
1987B351-352, 355
1988A65
1989A365-366
1990B214, 216-221, 225, 227, 230, 1318, 1320
1991A297, 308
1996A254
1996B1034
1997A174
1998A40
1998B1115-1117
1999A207
1999B467, 475, 481, 773, 775, 781
2000B2041
2001B7-8
2002B1336, 2279
2003B551
2004B505, 512, 1615
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1970BAugl nr. 75/1970 - Reglugerð um réttindi nemenda úr framhaldsdeildum gagnfræðaskólanna til inngöngu í aðra skóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/1970 - Reglugerð um réttindi nemenda úr framhaldsdeildum gagnfræðaskólanna til inngöngu í aðra skóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 99/1970 - Reglugerð um framhaldsdeildir gagnfræðaskóla[PDF prentútgáfa]
1971BAugl nr. 12/1971 - Reglugerð um menntaskóla[PDF prentútgáfa]
1974BAugl nr. 270/1974 - Reglugerð um menntaskóla[PDF prentútgáfa]
1976BAugl nr. 226/1976 - Reglugerð fyrir Fósturskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
1979BAugl nr. 137/1979 - Reglugerð fyrir Fósturskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
1980BAugl nr. 688/1980 - Embætti, sýslanir m. m.[PDF prentútgáfa]
1984BAugl nr. 490/1984 - Reglugerð um öldungadeildir við mennta- og fjölbrautaskóla[PDF prentútgáfa]
1987BAugl nr. 182/1987 - Reglugerð um Verkmenntaskólann á Akureyri[PDF prentútgáfa]
1988AAugl nr. 29/1988 - Lög um Kennaraháskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
1989AAugl nr. 72/1989 - Lög um breyting á lögum um framhaldsskóla, nr. 57/1988, sbr. lög nr. 107/1988[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 105/1990 - Reglugerð um framhaldsskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 496/1990 - Reglugerð um Kennaraháskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
1991AAugl nr. 49/1991 - Lög um grunnskóla[PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 80/1996 - Lög um framhaldsskóla[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 388/1996 - Reglugerð um nemendaverndarráð í grunnskólum[PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 70/1997 - Lög um veitingu ríkisborgararéttar[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 371/1998 - Reglugerð um starfslið framhaldsskóla[PDF prentútgáfa]
1999AAugl nr. 100/1999 - Lög um breyting á lögum nr. 80/1996, um framhaldsskóla, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 163/1999 - Auglýsing um gildistöku aðalnámskrár grunnskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 274/1999 - Auglýsing um gildistöku aðalnámskrár framhaldsskóla[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 706/2000 - Skipulagsskrá fyrir Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar[PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 5/2001 - Reglugerð um starfslið og skipulag framhaldsskóla[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 497/2002 - Reglur um sértæk úrræði í námi við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 914/2002 - Reglugerð um fyrirkomulag og framkvæmd samræmdra stúdentsprófa í framhaldsskólum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003BAugl nr. 196/2003 - Reglugerð um fyrirkomulag og framkvæmd samræmdra stúdentsprófa í framhaldsskólum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 138/2004 - Auglýsing um breytingu á almennum hluta aðalnámskrár framhaldsskóla[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 646/2004 - Reglugerð um breyting á reglugerð um starfslið og skipulag framhaldsskóla, nr. 5/2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006BAugl nr. 1111/2006 - Auglýsing um gildistöku aðalnámskrár grunnskóla[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 1100/2007 - Reglugerð um starfslið og skipulag framhaldsskóla[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 631/2011 - Auglýsing um gildistöku aðalnámskrár leikskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 674/2011 - Auglýsing um gildistöku aðalnámskrár framhaldsskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 760/2011 - Auglýsing um gildistöku aðalnámskrár grunnskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 781/2011 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 12/2009, um þátttöku atvinnuleitenda sem tryggðir eru innan atvinnuleysistryggingakerfisins í vinnumarkaðsaðgerðum og um búferlastyrki[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 705/2012 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 12/2009, um þátttöku atvinnuleitenda sem tryggðir eru innan atvinnuleysistryggingakerfisins í vinnumarkaðsaðgerðum og um búferlastyrki, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 939/2013 - Reglugerð um Hljóðbókasafn Íslands[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 596/2014 - Reglur um gjaldskrá Háskólans á Akureyri vegna þjónustu við nemendur og innheimtu og ráðstöfun skrásetningargjalds[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing90Umræður (þáltill. og fsp.)929/930
Löggjafarþing98Þingskjöl2480
Löggjafarþing99Þingskjöl1579, 1632, 3429
Löggjafarþing100Þingskjöl2951, 2964
Löggjafarþing100Umræður1275/1276, 1987/1988
Löggjafarþing105Þingskjöl2668, 2950
Löggjafarþing110Þingskjöl3098, 3719, 3742, 4016
Löggjafarþing110Umræður4647/4648, 6597/6598, 6605/6606, 6803/6804, 7625/7626
Löggjafarþing111Þingskjöl441, 3004, 3006, 3816, 3977
Löggjafarþing111Umræður3955/3956, 5327/5328, 5333/5334, 5343/5344, 5347/5348, 5367/5368, 6369/6370-6371/6372, 7203/7204, 7309/7310, 7315/7316, 7321/7322-7325/7326, 7653/7654-7657/7658, 7795/7796
Löggjafarþing112Þingskjöl260, 3110-3111, 3115, 3120-3122, 3128-3129, 3132, 3136, 4907
Löggjafarþing112Umræður5601/5602, 5607/5608, 5611/5612-5613/5614, 5617/5618, 5621/5622, 5781/5782, 5795/5796, 5801/5802, 5811/5812-5815/5816, 5819/5820, 7431/7432
Löggjafarþing113Þingskjöl1984, 1996, 1999, 2008-2009, 2021, 4207-4208, 4219, 5248, 5260-5261, 5274
Löggjafarþing113Umræður1233/1234, 1343/1344, 1347/1348, 1351/1352, 1357/1358, 1367/1368, 3931/3932, 4115/4116, 4247/4248, 4257/4258, 4567/4568, 4703/4704
Löggjafarþing115Þingskjöl293, 1561, 2109, 2249
Löggjafarþing115Umræður1655/1656, 2271/2272, 2315/2316, 2363/2364, 3371/3372, 3473/3474, 3523/3524-3525/3526, 3723/3724, 4763/4764, 4787/4788, 4801/4802, 6501/6502, 7905/7906, 8161/8162
Löggjafarþing116Umræður6243/6244, 7145/7146
Löggjafarþing117Þingskjöl2056, 4001, 4025, 5130
Löggjafarþing117Umræður1925/1926
Löggjafarþing118Þingskjöl301, 1164, 1183, 1208, 1212, 3121
Löggjafarþing118Umræður1337/1338, 1391/1392, 4843/4844, 4869/4870
Löggjafarþing120Þingskjöl824, 850, 871, 883, 1400, 3355-3356, 3956-3959, 4167, 4186, 4212, 4305
Löggjafarþing120Umræður707/708, 1163/1164, 1479/1480, 1923/1924, 2091/2092, 3807/3808, 5309/5310, 7013/7014, 7027/7028
Löggjafarþing121Þingskjöl1735, 3149, 4389, 5180, 5579, 6017
Löggjafarþing121Umræður1521/1522, 2149/2150, 2565/2566
Löggjafarþing122Þingskjöl2488, 3545, 4773-4774, 4784, 5550, 5557
Löggjafarþing122Umræður687/688, 5225/5226
Löggjafarþing123Þingskjöl3070, 4198, 4885-4887
Löggjafarþing125Þingskjöl748, 3110, 4096, 5987
Löggjafarþing125Umræður1803/1804
Löggjafarþing126Þingskjöl5151
Löggjafarþing126Umræður693/694
Löggjafarþing127Þingskjöl677-678
Löggjafarþing127Umræður1247/1248
Löggjafarþing128Þingskjöl3195-3196, 5584
Löggjafarþing128Umræður465/466, 3575/3576
Löggjafarþing130Þingskjöl3115, 6912, 7054
Löggjafarþing131Þingskjöl1472, 1476, 1563, 1567, 1580, 1582, 1585, 1769-1770, 5102
Löggjafarþing131Umræður1097/1098, 1395/1396, 1835/1836, 6175/6176
Löggjafarþing132Þingskjöl515, 673, 1471, 2238, 2818, 2821, 5018
Löggjafarþing132Umræður633/634, 721/722-727/728, 3091/3092, 4247/4248, 4951/4952-4953/4954
Löggjafarþing133Þingskjöl626, 1088, 1667, 1679, 3088, 4988, 5789
Löggjafarþing133Umræður2105/2106, 4997/4998
Löggjafarþing135Þingskjöl1782, 1811, 1870, 1929, 3089, 4218, 5523
Löggjafarþing135Umræður1923/1924, 7387/7388, 7487/7488, 7547/7548, 7683/7684
Löggjafarþing136Þingskjöl1909, 4496
Löggjafarþing138Þingskjöl4508
Löggjafarþing139Þingskjöl2634, 5689, 7297, 7392, 7406-7410, 7412-7420, 8492
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1990 - 1. bindi809/810, 827/828
1995535, 541-542, 570
1999574
2003652
2007715-716
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
1996276
1998137
1999108
2001187
2007135
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
200136283
200140313
200142329
200153417
200156437
200157445
200160469
200163494
200167525
200174582-583
200176597
200178613
200255425
200365515
200368539
200443337
200444346
200450393
200529197
200622674-675
2007331029, 1040, 1043
200825784-785
2009321005-1006, 1013, 1020-1021
2013351104
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 90

Þingmál A925 (framhaldsdeildir gagnfræðaskólanna)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1970-04-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 91

Þingmál A324 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-11-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 92

Þingmál B28 (húsnæðismál menntaskóla o.fl.)

Þingræður:
43. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-02-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 98

Þingmál A222 (Kennaraháskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-04-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 99

Þingmál A188 (Kennaraháskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A368 (menntamálaráðuneytið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 928 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1978-05-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 100

Þingmál B46 (rannsókn kjörbréfs)

Þingræður:
30. þingfundur - Friðjón Þórðarson (forseti) - Ræða hófst: 1978-12-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A235 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 487 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-03-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A257 (skólakostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 623 (frumvarp) útbýtt þann 1983-03-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A271 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 850 (breytingartillaga) útbýtt þann 1988-04-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 864 (breytingartillaga) útbýtt þann 1988-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1061 (breytingartillaga) útbýtt þann 1988-05-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A390 (Kennaraháskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 736 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-03-23 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 115

Þingmál A1 (fjárlög 1992)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1991-12-21 16:17:00 - [HTML]

Þingmál A56 (Lyfjatæknaskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-03-23 14:49:00 - [HTML]

Þingmál A167 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1992)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-06 10:48:00 - [HTML]
44. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1991-12-06 14:37:00 - [HTML]
44. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1991-12-06 17:27:00 - [HTML]
55. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1991-12-19 02:48:00 - [HTML]
56. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1991-12-19 23:29:00 - [HTML]
57. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1991-12-20 14:33:00 - [HTML]
73. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-01-22 19:21:00 - [HTML]
73. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-01-22 22:02:00 - [HTML]
73. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-01-22 22:51:00 - [HTML]
73. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1992-01-22 23:12:00 - [HTML]

Þingmál A214 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 1992-04-29 20:37:00 - [HTML]
133. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-05-05 16:34:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 642 - Komudagur: 1992-03-11 - Sendandi: Kennaraháskóli Íslands- skólaráð - [PDF]

Löggjafarþing 116

Þingmál A218 (iðn- og verkmenntun)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Guðrún J. Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1993-03-08 14:24:35 - [HTML]

Þingmál A383 (ráðstafanir til að sporna við ólæsi)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-03-11 12:38:14 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A223 (aðgerðir fyrir ungmenni sem hafa flosnað upp úr skóla)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-11-29 15:37:17 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A126 (grunnskóli)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Pétur Bjarnason - Ræða hófst: 1994-11-08 13:35:55 - [HTML]
96. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-16 17:38:46 - [HTML]
96. þingfundur - Svavar Gestsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-16 18:26:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 261 - Komudagur: 1994-11-29 - Sendandi: Fræðslustjóri Suðurlandsumdæmis - [PDF]
Dagbókarnúmer 300 - Komudagur: 1994-12-02 - Sendandi: Kennarasamband Íslands-Hið íslenska kennarafélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 349 - Komudagur: 1994-12-05 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Athugasemdir umsagnaraðila- samantekt - [PDF]
Dagbókarnúmer 362 - Komudagur: 1994-12-06 - Sendandi: Skólaskriftofa Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 972 - Komudagur: 1995-01-27 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]
Dagbókarnúmer 1423 - Komudagur: 1995-03-24 - Sendandi: Kennarasamband Íslands-Hið íslenska kennarafélag - Skýring: Ýmsar ályktanir - [PDF]

Þingmál A127 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir - Ræða hófst: 1994-11-08 17:32:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 235 - Komudagur: 1994-11-28 - Sendandi: Skólameistarafélag Íslands, Form. Jón Hjartarson - [PDF]
Dagbókarnúmer 294 - Komudagur: 1994-12-02 - Sendandi: Samskiptamiðstöð heyrnarlausra - [PDF]
Dagbókarnúmer 455 - Komudagur: 1994-12-12 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: athugasemdir-samantekt umsagna - [PDF]
Dagbókarnúmer 768 - Komudagur: 1995-01-17 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: tillögur og athugasemdir við 1. umr. - [PDF]

Löggjafarþing 120

Þingmál A1 (fjárlög 1996)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1995-12-14 23:03:52 - [HTML]

Þingmál A94 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1103 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-29 09:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir - Ræða hófst: 1995-11-02 12:00:11 - [HTML]
150. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1996-05-28 20:47:29 - [HTML]
150. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-05-28 22:10:03 - [HTML]

Þingmál A154 (tæknifrjóvgun)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-21 15:09:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 182 - Komudagur: 1995-11-27 - Sendandi: Dóms- og kirkjumálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A181 (stuðningur við nemendur sem eiga í lestrarörðugleikum)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-29 14:34:37 - [HTML]

Þingmál A217 (háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-04-23 23:26:44 - [HTML]

Þingmál A323 (réttindi og skyldur kennara og skólastjórnenda grunnskóla)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Bryndís Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1996-03-07 12:44:28 - [HTML]

Þingmál B135 (fíkniefna- og ofbeldisvandinn)

Þingræður:
60. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1995-12-12 15:13:28 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A1 (fjárlög 1997)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1996-12-13 14:56:03 - [HTML]

Þingmál A119 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1997)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1996-12-19 12:39:06 - [HTML]

Þingmál A172 (vinnumarkaðsaðgerðir)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-11-21 14:29:40 - [HTML]

Þingmál A413 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1368 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-16 23:31:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 122

Þingmál A167 (Kennaraháskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1997-10-21 16:47:32 - [HTML]

Þingmál A355 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 876 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-03-03 18:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A574 (prófun á vímuefnaneyslu nemenda í skólum)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 1998-04-06 16:01:59 - [HTML]

Þingmál A688 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-05-04 12:22:51 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A81 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Sturla D. Þorsteinsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-03 16:57:16 - [HTML]

Þingmál A101 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-18 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 502 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1999-12-20 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 527 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-12-21 22:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A487 (framkvæmd skólahalds í framhaldsskólum skólaárin 1996/1997, 1997/1998 og 1998/1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 767 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-03-20 14:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A646 (áfengiskaupaaldur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1378 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-05-11 15:37:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 126

Þingmál A123 (kynbundinn munur í upplýsingatækni)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Stefanía Óskarsdóttir - Ræða hófst: 2000-10-19 18:05:14 - [HTML]
14. þingfundur - Stefanía Óskarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-10-19 18:14:15 - [HTML]

Þingmál A345 (tóbaksvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1586 - Komudagur: 2001-03-21 - Sendandi: Tóbaksvarnanefnd - Skýring: (lagt fram á fundi ht.) - [PDF]

Löggjafarþing 127

Þingmál A37 (heilsuvernd í framhaldsskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-08 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Soffía Gísladóttir - Ræða hófst: 2001-11-12 19:05:16 - [HTML]

Þingmál A141 (áfallahjálp innan sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1047 - Komudagur: 2002-03-07 - Sendandi: Landlæknisembættið - [PDF]

Þingmál A317 (unglingamóttaka og getnaðarvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1102 - Komudagur: 2002-03-08 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]

Þingmál A348 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 2002)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 434 - Komudagur: 2001-12-10 - Sendandi: Félag framhaldsskólakennara - Skýring: (lagt fram á fundi mennt.) - [PDF]

Löggjafarþing 128

Þingmál A58 (styrktarsjóður námsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1466 - Komudagur: 2003-03-04 - Sendandi: Rannsóknanámssjóður, Rannsóknarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A107 (greining lestrarvanda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1508 - Komudagur: 2003-03-05 - Sendandi: Félag háskólakennara - [PDF]

Þingmál A180 (barnalög)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2002-10-15 15:55:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 132 - Komudagur: 2002-11-20 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]

Þingmál A487 (framkvæmd skólahalds í grunnskólum skólaárin 1998--1999, 1999--2000 og 2000--2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 803 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-01-21 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A560 (þjónusta við aðstandendur ungra fíkniefnaneytenda)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-02-19 15:30:44 - [HTML]

Þingmál A594 (þjónusta við sjúk börn og unglinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1268 (svar) útbýtt þann 2003-03-12 21:45:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 130

Þingmál A439 (Olweus-átak gegn einelti í grunnskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (svar) útbýtt þann 2004-02-09 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A732 (átröskun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1684 (svar) útbýtt þann 2004-05-19 16:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A969 (atvinnuleysi ungs fólks í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1766 (svar) útbýtt þann 2004-05-25 13:25:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 131

Þingmál A134 (styrkir úr starfsmenntasjóði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 430 (svar) útbýtt þann 2004-11-29 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A189 (brottfall úr framhaldsskóla)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-20 15:18:39 - [HTML]

Þingmál A216 (byggðaáætlun fyrir árin 2002--2005)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2004-11-05 14:39:39 - [HTML]

Þingmál A318 (kjaramál kennara og skólastjórnenda í grunnskólum)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-12 12:01:48 - [HTML]

Þingmál A337 (staða samkynhneigðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-11-17 16:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 394 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-18 17:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-22 16:09:06 - [HTML]

Þingmál A349 (Kennaraháskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-18 17:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A350 (Háskólinn á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-18 17:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 375 - Komudagur: 2004-12-02 - Sendandi: Félag stúdenta við Háskólann á Akureyri - [PDF]

Þingmál A371 (stúlkur og raungreinar)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-03-09 15:35:14 - [HTML]

Þingmál A500 (fræðsla um samkynhneigð)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-04-06 13:50:28 - [HTML]

Þingmál A724 (náms- og starfsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (þáltill.) útbýtt þann 2005-04-04 14:45:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 132

Þingmál A14 (náms- og starfsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-04 20:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Jónína Bjartmarz - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-20 12:25:25 - [HTML]
12. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2005-10-20 12:40:40 - [HTML]
12. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-10-20 12:52:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 63 - Komudagur: 2005-11-17 - Sendandi: Félag náms- og starfsráðgjafa - [PDF]
Dagbókarnúmer 67 - Komudagur: 2005-11-18 - Sendandi: Háskóli Íslands, kennslumálanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 95 - Komudagur: 2005-11-22 - Sendandi: Skóladeild Akureyrarbæjar - [PDF]
Dagbókarnúmer 186 - Komudagur: 2005-11-28 - Sendandi: Félags- og skólaþjónusta Þingeyinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2160 - Komudagur: 2006-05-29 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A15 (nýskipan í starfs- og fjöltækninámi)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2005-10-18 19:34:34 - [HTML]

Þingmál A67 (mat á mannaflaþörf í atvinnugreinum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-10 18:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-21 17:42:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1456 - Komudagur: 2006-03-24 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1476 - Komudagur: 2006-03-24 - Sendandi: Félag náms- og starfsráðgjafa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1495 - Komudagur: 2006-03-29 - Sendandi: Háskóli Íslands, Skrifstofa rektors - [PDF]

Þingmál A193 (fjárframlög til grunnskólastigsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 741 (svar) útbýtt þann 2006-02-09 10:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A216 (fræðsla í grunn- og framhaldsskólum um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-01-18 15:58:51 - [HTML]

Þingmál A347 (fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (frumvarp) útbýtt þann 2005-11-22 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A400 (alnæmissmit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2005-12-06 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 744 (svar) útbýtt þann 2006-02-09 15:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A440 (málefni listmeðferðarfræðinga)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-02-08 13:34:20 - [HTML]

Þingmál A447 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1239 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-05-02 19:10:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 133

Þingmál A1 (fjárlög 2007)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2006-11-23 20:33:24 - [HTML]

Þingmál A42 (náms- og starfsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-05 16:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A177 (fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-12 16:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A282 (framkvæmd skólahalds í grunnskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-10-31 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A314 (starf trúfélaga í grunnskólum og framhaldsskólum)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-14 12:53:06 - [HTML]
71. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-02-14 12:56:20 - [HTML]

Þingmál A431 (sameining Kennaraháskóla Íslands og Háskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-04 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A620 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 920 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-19 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A671 (staða og þróun jafnréttismála frá 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1022 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-01 17:22:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 135

Þingmál A285 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-27 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1007 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-15 18:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-05-23 00:17:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1030 - Komudagur: 2008-01-11 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1048 - Komudagur: 2008-01-17 - Sendandi: Félag náms- og starfsráðgjafa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1079 - Komudagur: 2008-01-22 - Sendandi: Sveitarfélagið Hornafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1084 - Komudagur: 2008-01-22 - Sendandi: Félagsvísindadeild Háskóla Íslands, Námsnefnd í MA námi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1154 - Komudagur: 2008-01-23 - Sendandi: ADHD samtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1203 - Komudagur: 2008-01-24 - Sendandi: Heimili og skóli - [PDF]
Dagbókarnúmer 1237 - Komudagur: 2008-01-25 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1297 - Komudagur: 2008-02-01 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1380 - Komudagur: 2008-02-12 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1792 - Komudagur: 2008-03-12 - Sendandi: Umboðsmaður barna - Skýring: (frá maí 2006) - [PDF]

Þingmál A286 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 320 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-27 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2008-05-23 15:40:51 - [HTML]
107. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2008-05-23 19:50:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1031 - Komudagur: 2008-01-11 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1052 - Komudagur: 2008-01-17 - Sendandi: Félag náms- og starfsráðgjafa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1090 - Komudagur: 2008-01-22 - Sendandi: Gréta Jónsdóttir, fjölskyldu- og hjónaráðgjafi DIP - [PDF]
Dagbókarnúmer 1255 - Komudagur: 2008-01-28 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1869 - Komudagur: 2008-03-20 - Sendandi: Samband ísl. framhaldsskólanema - Skýring: (um hagsmunamál framh.skólanema) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1870 - Komudagur: 2008-03-25 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - Skýring: (tillögur starfshópa) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1954 - Komudagur: 2008-04-01 - Sendandi: Iðan, fræðslusetur - [PDF]

Þingmál A287 (leikskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1032 - Komudagur: 2008-01-11 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1235 - Komudagur: 2008-01-25 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A288 (menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-27 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2008-05-26 18:30:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1121 - Komudagur: 2008-01-23 - Sendandi: ADHD samtökin - [PDF]

Þingmál A310 (náms- og starfsráðgjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 586 (svar) útbýtt þann 2008-01-29 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A475 (uppbygging þekkingarmiðstöðvar um uppeldismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (þáltill.) útbýtt þann 2008-03-12 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B135 (fíkniefnavandinn)

Þingræður:
31. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2007-11-27 14:27:43 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A422 (náms- og starfsráðgjafar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1311 - Komudagur: 2009-03-19 - Sendandi: Fagdeild fræðslu og skólafélagsráðgjafa - [PDF]

Þingmál A475 (framkvæmd skólahalds í grunnskólum skólaárin 2004--2005, 2005--2006 og 2006--2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 952 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-04-17 09:55:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 138

Þingmál A271 (aðgerðir til að jafna stöðu kynjanna á vinnumarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2667 - Komudagur: 2010-06-04 - Sendandi: Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum, Háskóli Íslands - [PDF]

Þingmál A482 (Vestnorræna ráðið 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 830 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-22 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A578 (framhaldsskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2388 - Komudagur: 2010-05-18 - Sendandi: Félag framhaldsskólakennara - [PDF]

Þingmál A591 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða og tryggingagjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2633 - Komudagur: 2010-06-01 - Sendandi: VIRK, starfsendurhæfingarsjóður - [PDF]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-07 13:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-12-08 11:22:06 - [HTML]

Þingmál A56 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1425 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-16 21:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (fjáraukalög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 358 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2010-11-30 14:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-12-06 18:22:40 - [HTML]

Þingmál A334 (áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1463 - Komudagur: 2011-02-23 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A577 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 976 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-14 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A695 (aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar um ofbeldi karla gegn konum í nánum samböndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1214 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-31 16:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A747 (grunnskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2070 - Komudagur: 2011-04-20 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2338 - Komudagur: 2011-05-09 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2411 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Löggjafarþing 140

Þingmál A1 (fjárlög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-11-28 18:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A715 (framhaldsskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2392 - Komudagur: 2012-05-11 - Sendandi: Félag framhaldsskólakennara - [PDF]

Þingmál A789 (heilsugæsla í framhaldsskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1583 (svar) útbýtt þann 2012-06-18 17:21:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 141

Þingmál A271 (lokafjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1199 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-09 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A308 (framboð háskólanáms á Austurlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 514 (svar) útbýtt þann 2012-11-19 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 990 - Komudagur: 2012-12-11 - Sendandi: Elva Björk Ágústsdóttir - [PDF]

Löggjafarþing 143

Þingmál A171 (framkvæmd skólastarfs í grunnskólum skólaárin 2007--2008, 2008--2009 og 2009--2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 206 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-11-14 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A246 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1130 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Austfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1230 - Komudagur: 2014-03-10 - Sendandi: Mennta- og menningarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A505 (geðheilbrigðisþjónusta fyrir börn, unglinga og fjölskyldur þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 866 (þáltill.) útbýtt þann 2014-04-01 18:15:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 653 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-12-03 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 665 (breytingartillaga) útbýtt þann 2014-12-03 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-09-12 15:47:08 - [HTML]
40. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2014-12-03 16:41:22 - [HTML]
40. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-12-04 00:30:22 - [HTML]
40. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-04 00:40:48 - [HTML]
44. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-12-09 17:14:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 949 - Komudagur: 2014-12-15 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1575 - Komudagur: 2014-10-08 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]

Þingmál A17 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 693 - Komudagur: 2014-11-24 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A52 (aðgerðaáætlun um geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn, unglinga og fjölskyldur þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (þáltill.) útbýtt þann 2014-09-11 16:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Karl Garðarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-05 16:02:15 - [HTML]
28. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-11-05 16:32:09 - [HTML]

Þingmál A214 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2014-10-15 17:51:41 - [HTML]
37. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-11-27 18:48:37 - [HTML]

Þingmál A553 (nám og náms- og starfsráðgjöf fanga)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-04-13 17:28:01 - [HTML]
87. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2015-04-13 17:36:00 - [HTML]

Þingmál A771 (afplánun í fangelsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1342 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-05-27 15:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1462 (svar) útbýtt þann 2015-06-22 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B327 (umræður um störf þingsins 28. nóvember)

Þingræður:
38. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-11-28 10:56:25 - [HTML]

Þingmál B1237 (umræður um störf þingsins 23. júní)

Þingræður:
135. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2015-06-23 13:39:22 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A338 (stefna og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-11-10 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1217 (þál. í heild) útbýtt þann 2016-04-29 12:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 535 - Komudagur: 2015-12-04 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A344 (námsráðgjöf fyrir fanga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 422 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-11-11 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 722 (svar) útbýtt þann 2016-01-12 13:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A629 (sálfræðiþjónusta í framhaldsskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1049 (þáltill.) útbýtt þann 2016-03-18 11:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A774 (staða og þróun í málefnum innflytjenda 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1305 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-05-23 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A794 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-16 15:42:04 - [HTML]

Þingmál B133 (sálfræðiþjónusta í framhaldsskólum)

Þingræður:
19. þingfundur - Ingibjörg Þórðardóttir - Ræða hófst: 2015-10-13 13:59:41 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A1 (fjárlög 2017)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-12-22 16:57:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 120 - Komudagur: 2016-12-20 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A3 (sálfræðiþjónusta í framhaldsskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 2016-12-07 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-02-09 17:02:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 290 - Komudagur: 2017-03-02 - Sendandi: Kvennaskólinn í Reykjavík - [PDF]

Þingmál A106 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 445 - Komudagur: 2017-03-17 - Sendandi: Brúin, starfshópur um forvarnir á Akranesi - [PDF]

Þingmál A276 (sálfræðiþjónusta í framhaldsskólum)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2017-04-24 18:05:09 - [HTML]

Þingmál A378 (framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-29 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-31 09:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A434 (stefna og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-04-04 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A435 (jöfn meðferð á vinnumarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1201 - Komudagur: 2017-05-09 - Sendandi: Félag náms- og starfsráðgjafa - [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A62 (sálfræðiþjónusta í framhaldsskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (þáltill.) útbýtt þann 2017-12-20 20:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-07 17:27:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 740 - Komudagur: 2018-03-16 - Sendandi: Samband íslenskra framhaldsskólanema - [PDF]

Þingmál A112 (sálfræðiþjónusta í opinberum háskólum)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2018-02-08 17:56:28 - [HTML]

Þingmál A480 (stefnumótandi byggðaáætlun 2018--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 690 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-04 16:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1811 - Komudagur: 2018-06-07 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Löggjafarþing 149

Þingmál A137 (sálfræðiþjónusta í fangelsum)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2018-11-14 16:48:49 - [HTML]

Þingmál A557 (framkvæmd skólahalds í grunnskólum skólaárin 2010--2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 937 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-02-18 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A750 (fjármálaáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-03-23 12:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A771 (framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar 2019--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1228 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A806 (sálfræðiþjónusta í framhaldsskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1267 (þáltill.) útbýtt þann 2019-04-01 18:04:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 150

Þingmál A643 (forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni, ásamt áætlun um aðgerðir fyrir árin 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1094 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-03-10 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1609 (þál. í heild) útbýtt þann 2020-06-03 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A649 (aðgangur fanga í námi að interneti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1240 (svar) útbýtt þann 2020-04-16 10:22:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 151

Þingmál A113 (félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-26 19:34:10 - [HTML]

Þingmál A269 (háskólar og opinberir háskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2046 - Komudagur: 2021-03-09 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri - [PDF]

Þingmál A354 (samþætting þjónustu í þágu farsældar barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 440 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1400 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A510 (ályktun þingfundar ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 977 (svar) útbýtt þann 2021-03-04 18:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A536 (háskólar og opinberir háskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2047 - Komudagur: 2021-03-09 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri - [PDF]

Þingmál A585 (breyting á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, nr. 90/2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 993 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A627 (fjármálaáætlun 2022--2026)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Olga Margrét Cilia - Ræða hófst: 2021-03-25 16:58:45 - [HTML]

Þingmál B13 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-10-01 21:12:32 - [HTML]

Þingmál B134 (staða skólamála á tímum Covid-19, munnleg skýrsla mennta- og menningarmálaráðherra. - Ein umræða.)

Þingræður:
19. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-11-13 11:14:41 - [HTML]
19. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-11-13 11:28:12 - [HTML]
19. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-11-13 12:01:35 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A592 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 834 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1293 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-06-15 15:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (skipting þjónustuþega VIRK eftir starfsstéttum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1122 (svar) útbýtt þann 2022-06-01 15:55:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 153

Þingmál A17 (verkferlar um viðbrögð við ógnandi hegðun og ofbeldi meðal barna og ungmenna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 373 - Komudagur: 2022-11-07 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A113 (félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 591 - Komudagur: 2022-11-29 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A1029 (afplánun í fangelsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1638 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-04-25 16:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2154 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B909 (Framtíð framhaldsskólanna)

Þingræður:
103. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2023-05-08 18:00:53 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A194 (brottfall úr háskólum og aðgerðir vegna kórónuveirufaraldurs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1394 (svar) útbýtt þann 2024-04-08 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A409 (læsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1759 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2024-06-01 17:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A824 (hatursorðræða og kynþáttahatur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1567 (svar) útbýtt þann 2024-04-23 14:02:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 155

Þingmál A195 (framkvæmd skólahalds í grunnskólum skólaárin 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 196 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-09-12 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A321 (helstu verkefni stjórnvalda og mat á framtíðarhorfum vegna jarðhræringa og eldsumbrota á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-11-08 13:42:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 156

Þingmál A220 (fjöleignarhús)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1194 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: Bogi Ragnarsson - [PDF]

Þingmál A255 (námsgögn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1099 - Komudagur: 2025-05-14 - Sendandi: Bogi Ragnarsson - [PDF]

Löggjafarþing 157

Þingmál A154 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jón Pétur Zimsen - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-07 16:36:40 - [HTML]
13. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-07 16:37:54 - [HTML]
13. þingfundur - Jón Pétur Zimsen - Ræða hófst: 2025-10-07 16:46:37 - [HTML]
13. þingfundur - Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-07 17:09:05 - [HTML]

Þingmál B51 (skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi)

Þingræður:
11. þingfundur - Jón Pétur Zimsen - Ræða hófst: 2025-09-25 10:39:41 - [HTML]

Þingmál B78 (Menntamál)

Þingræður:
15. þingfundur - Guðmundur Ari Sigurjónsson - Ræða hófst: 2025-10-09 13:46:55 - [HTML]