Úrlausnir.is


Merkimiði - Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 1970 í máli nr. 11/70 (Internationale Handelsgesellschaft - Solange I)

Fordæmi er snýr að mannréttindum.
Reynt á gildi EB reglugerðar gagnvart ákvæði þýsku stjórnarskrárinnar. Spurningin sneri að því hvort ætti að hafa forgang.
Evrópudómstóllinn taldi að ásakanir um að reglugerð EB væri andstæð stjórnarskrá aðildarríkis ættu ekki að grafa undan gildi reglugerðarinnar, s.s. að reglugerðin ætti að bera forgang.

RSS-streymi merkimiðans

Þessa stundina virðist ekkert vera tengt við þennan merkimiða.