Úrlausnir.is


Merkimiði - Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 716/2018 (Stjórnstöð ferðamála II)

Framhald á: Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 660/2016 (Stjórnstöð ferðamála I)

Ráðuneytið hélt því fram að fundargerðir Stjórnstöðvar ferðamála teldust vinnuskjöl þar sem þær innihéldu ekki endanlegar ákvarðanir um afgreiðslu mála. Úrskurðarnefndin féllst ekki á það þar sem þær tillögur sem stjórnstöðin sendi frá sér væru endanlegar ákvarðanir stjórnstöðvarinnar sjálfrar og því ekki hægt að byggja á þeirri málsástæðu til að synja um afhendingu fundargerðanna.

Úrlausnin á vef Stjórnarráðsins
RSS-streymi merkimiðans

Þessa stundina virðist ekkert vera tengt við þennan merkimiða.