Merkimiði - Heilbrigðisreglugerð, nr. 45/1972

Niðurhala PDF eintaki þessarar auglýsingar Stjórnartíðinda:
Skannað eintak úr prentaðri útgáfu Stjórnartíðinda
Athugið: Inniheldur ekki síðari breytingar á auglýsingunni (ef einhverjar), og mögulega ekki leiðréttingar sem gætu hafa verið gerðar á auglýsingunni.

RSS-streymi merkimiðans

Stjórnartíðindi:
  Dagsetning undirritunar: 8. febrúar 1972.
  Birting: B-deild 1972, bls. 93-132
  Birting fór fram í tölublaðinu B10 ársins 1972 - Útgefið þann 21. apríl 1972.

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (4)
Dómasafn Hæstaréttar (7)
Umboðsmaður Alþingis (2)
Stjórnartíðindi - Bls (60)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (41)
Alþingistíðindi (7)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (14)
Alþingi (7)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1975:601 nr. 23/1974 (Hundamál)[PDF]
Borgarstjórinn í Reykjavík hafði synjað áfrýjanda um leyfi til að halda hund af íslensku fjárhundakyni á heimili sínu. Eldri lög veittu bæjarstjórnum og hreppsnefndum heimild til að takmarka eða banna hundahald í kaupstöðum og kauptúnum í formi reglugerðar staðfestum af stjórnarráðinu, og nýtti Reykjavík þá heimild á þann veg að banna hundahald á kaupstaðarlóð Reykjavíkur en hægt var að sækja um leyfi fyrir þarfahundum. Ný lög voru sett er tóku við af þeim eldri er höfðu sömu heimildir til banns á hundahaldi en kröfðust samþykktar staðfestri af heilbrigðismálaráðuneytinu.

Hæstiréttur taldi að þessar breyttu kröfur um setningarhátt yrðu ekki til þess að raska gildi reglugerðar sem sett hafði verið með stoð í eldri lögin. Synjaði hann einnig málsástæðu um að tiltekin lagaákvæði hafi verið talin hafa fallið úr gildi þar sem banni við hundahaldi í Reykjavík sbr. reglugerð, hafi ekki verið framfylgt.
Hrd. 1979:268 nr. 34/1979[PDF]

Hrd. 1982:902 nr. 60/1980 (Hænsnahús brennt af heilbrigðisyfirvöldum)[PDF]
Rottugangur var í hænsnahúsi og kom meindýraeyðir og eitraði fyrir þeim. Hins vegar blönduðu heilbrigðisyfirvöld sér inn í málið létu brenna hænsnahúsið þrátt fyrir að ekki hafi legið fyrir að um stórfellda hættu að ræða. Eiganda hænsnahússins hafði ekki borist tilkynning um aðgerðirnar fyrir fram.
Hrd. 1991:1474 nr. 173/1989 (Ólöglegt hús)[PDF]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8286/2020 dags. 22. október 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrd. 864/2024 dags. 4. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 334/1990 dags. 30. nóvember 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1517/1995 dags. 30. júní 1997 (Mengunar- og heilbrigðiseftirlitsgjöld)[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1975609
1979273
1982907, 910-911
19911477-1478
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1973B509, 516
1975B930
1976B433
1978B211
1981B545
1982B496, 758, 846
1983B1285
1984B620
1985B287, 415, 417-418, 792, 883, 919
1986B98, 121, 477, 483, 485, 538-539, 734, 745, 791, 793, 817
1987B235-236, 238, 455, 524, 575, 829
1988B39, 167, 186, 226, 317, 322, 345, 433, 516-517, 556, 565, 856, 1163-1164
1989B111, 470, 571, 945, 947, 977, 1200
1990B334
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1973BAugl nr. 269/1973 - Reglugerð um mjólk og mjólkurvörur[PDF prentútgáfa]
1976BAugl nr. 250/1976 - Reglugerð um tilbúning og dreifingu matvæla og annarra neyslu- og nauðsynjavara[PDF prentútgáfa]
1982BAugl nr. 444/1982 - Reglugerð um loðdýrarækt og innflutning loðdýra[PDF prentútgáfa]
1984BAugl nr. 385/1984 - Samþykkt um hundahald í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
1985BAugl nr. 157/1985 - Gjaldskrá fyrir starfssvæði Heilbrigðiseftirlits Eyjafjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 236/1985 - Gjaldskrá fyrir heilbrigðiseftirlit á Vesturlandssvæði sbr. 6. gr. 3. tl. laga nr. 109/1984 og 1. gr. 2. tl. reglugerðar nr. 191/1985[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 411/1985 - Gjaldskrá fyrir heilbrigðiseftirlit á Vestfjörðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 470/1985 - Gjaldskrá fyrir heilbrigðiseftirlit Suðurlandssvæðis sbr. 6. gr. 9. tl. laga nr. 109/1984[PDF prentútgáfa]
1986BAugl nr. 49/1986 - Gjaldskrá fyrir heilbrigðiseftirlit á Norðurlandssvæði eystra sbr. 6. gr. 7. tl. laga nr. 109/1984[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1986 - Gjaldskrá fyrir heilbrigðiseftirlit á Vestfjörðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 238/1986 - Reglugerð um eftirlit með framkvæmd ákvæða laga nr. 85/1968, um eiturefni og hættuleg efni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 274/1986 - Gjaldskrá fyrir heilbrigðiseftirlit á Norðurlandssvæði vestra sbr. 6. gr. 5. tl. laga nr. 109/1984[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 347/1986 - Auglýsing um starfsleyfi fyrir Síldarvinnsluna hf., Neskaupstað, til að framleiða fiskimjöl og lýsi úr bræðslufiski og fiskúrgangi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 353/1986 - Auglýsing um starfsleyfi fyrir Síldarverksmiðju ríkisins, Reyðarfirði, til framleiðslu á fiskimjöli og lýsi úr bræðslufiski og fiskúrgangi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 366/1986 - Starfsleyfi fyrir Síldar- og fiskimjölsverksmiðju Akraness hf., Akranesi, til framleiðslu á fiskimjöli úr fiski og fiskúrgangi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 367/1986 - Starfsleyfi fyrir Fiskimjölsverksmiðju Hraðfrystihúss Eskifjarðar til framleiðslu á fiskimjöli og lýsi úr bræðslufiski og fiskúrgangi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 377/1986 - Starfsleyfi fyrir Fiskimjöl og lýsi hf., Grindavík, til að framleiða fiskimjöl og lýsi úr fiski og fiskúrgangi[PDF prentútgáfa]
1987BAugl nr. 108/1987 - Gjaldskrá fyrir heilbrigðiseftirlit á Akranessvæði sbr. reglugerð nr. 195/1985, um skiptingu heilbrigðiseftirlits á Vesturlandssvæði, sbr. 6. gr. laga nr. 109/1984, um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 109/1987 - Gjaldskrá fyrir heilbrigðiseftirlit á Vesturlandssvæði, sbr. 6. gr. 3. tl. laga nr. 109/1984[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 225/1987 - Samþykkt um hundahald í Ölfushreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 255/1987 - Auglýsing um starfsleyfi fyrir fiskeldisstöð Fljótalax hf., Reykjarhóli, Fljótum, til framleiðslu sjógönguseiða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 295/1987 - Samþykkt um hundahald á Akureyri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 430/1987 - Samþykkt um hundahald í Stykkishólmi[PDF prentútgáfa]
1988BAugl nr. 12/1988 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 321/1986, sbr. rgl. nr. 181/1987 um lánveitingar Byggingarsjóðs ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1988 - Samþykkt um breytingu á gjaldskrá fyrir heilbrigðiseftirlit á Norðurlandssvæði vestra, sbr. 6. gr. 5. tl. laga nr. 109/1984[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1988 - Samþykkt um hundahald í Ólafsfirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 125/1988 - Auglýsing um bráðabirgðastarfsleyfi fyrir síldar- og fiskimjölsverksmiðjuna í Reykjavík, verksmiðju að Kletti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 141/1988 - Gjaldskrá fyrir heilbrigðiseftirlit á Kjósarsvæði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 185/1988 - Auglýsing um starfsleyfi fyrir fiskeldisstöðina Vogalax hf., Vogum, Vatnsleysuströnd[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 212/1988 - Samþykkt um breyting á gjaldskrá nr. 109/1987 fyrir heilbrigðiseftirlit á Vesturlandssvæði sbr. 3. tl. 6. gr. laga nr. 109/1984[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 213/1988 - Samþykkt um breytingu á gjaldskrá nr. 108/1987, fyrir heilbrigðiseftirlit á Akranessvæði, sbr. reglugerð nr. 195/1985, um skiptingu heilbrigðiseftirlits á Vesturlandssvæði sbr. 6. gr. laga nr. 109/1984[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 252/1988 - Auglýsing um starfsleyfi fyrir Silfurgen hf. að Kalmanstjörn á Reykjanesi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 256/1988 - Auglýsing um bráðabirgðastarfsleyfi fyrir síldar- og fiskimjölsverksmiðjuna í Reykjavík, verksmiðjuna í Örfirisey[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 368/1988 - Gjaldskrá fyrir heilbrigðiseftirlit á Vestfjörðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 442/1988 - Gjaldskrá fyrir heilbrigðiseftirlit á Vestfjörðum[PDF prentútgáfa]
1989BAugl nr. 54/1989 - Reglugerð um lánveitingar Byggingarsjóðs ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 243/1989 - Gjaldskrá fyrir heilbrigðiseftirlit á Hafnarfjarðarsvæði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 305/1989 - Samþykkt um hundahald í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 484/1989 - Gjaldskrá fyrir heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit á Austurlandssvæði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 600/1989 - Gjaldskrá fyrir heilbrigðiseftirlit norðurlandssvæðis vestra, sbr. 5. gr. 3. tl. laga nr. 81/1988[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 149/1990 - Heilbrigðisreglugerð[PDF prentútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing100Þingskjöl2257
Löggjafarþing101Þingskjöl325
Löggjafarþing102Þingskjöl277
Löggjafarþing103Þingskjöl860
Löggjafarþing109Þingskjöl3119
Löggjafarþing110Þingskjöl1146, 2462
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
1991190
1992339, 343
1993355
1994435
1995567
1996666, 673
1997304, 507
1998210
1999296
2000216, 226
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 100

Þingmál A300 (öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 647 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 101

Þingmál A13 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Löggjafarþing 102

Þingmál A18 (öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 103

Þingmál A123 (hollustuhættir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-11-24 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 109

Þingmál A352 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A185 (hávaðamengun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 208 (þáltill.) útbýtt þann 1987-12-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A229 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 518 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-01-14 00:00:00 [PDF]