Merkimiði - Hrd. 1958:651 nr. 95/1957 (Þýsku börnin)

Eftir Seinni heimstyrjöld komu margar þýskar konur til Íslands og byrjuðu að vinna út á landi. Ein þeirra eignaðist tvö börn með íslenskum manni í hjúskap með öðrum. Lagaákvæði kvað á um að íslensk lög ættu við um börn þegar móðirin væri íslenskur ríkisborgari. Þýska konan lést og féllst héraðsdómur á kröfu um að börnin færu til Þýskalands. Lögunum var breytt í rekstri málsins fyrir Hæstarétti þar sem reglan var orðuð með þeim hætti að íslensku lögin kvæðu á um búsetu móður á Íslandi.

PDF-eintak af úrlausninni
RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (1)
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. nr. 56/2024 dags. 4. apríl 2025[HTML]