Merkimiði - Hrd. 1979:544 nr. 86/1977 (Launaflokkur)
Starfsmaður fékk greitt samkvæmt einum launaflokki en taldi sig eiga að fá greitt samkvæmt öðrum launaflokki, og höfðaði mál til að fá mismuninn. Í héraði breytti dómari kröfunni í viðurkenningu en hún var upprunalega greiðslukrafa. Hæstiréttur taldi þá kröfu ódómhæfa enda hvarf fjárhæðin út, og vísaði málinu frá héraðsdómi.