Fjárskipti í lok sambúðar. Á þeim hafði tíðkast að dæma svokölluð ráðskonulaun en hlutdeild í eignamyndun væri að ryðja sér til rúms.
K fór í mál við M. K studdi kröfu sína með tilvísun í venju dómstóla að dæma þóknun og vísaði í ráðskonulaun og hlutdeild í eignamyndun, og taldi héraðsdómur að hún ætti að fá einhverja þóknun án þess að tilgreina hvort það var. Hæstiréttur það óljóst hvort hún væri að óska ráðskonulauna eða hlutdeildar í eignamyndun, og taldi þann málatilbúnað ódómhæfan.