Hæstiréttur taldi að gjaldfelling handhafaskuldabréfs hefði verið óheimil þar sem skuldarinn hafi ekki vitað um greiðslustaðinn fyrr en í fyrsta lagi þegar tilkynning um gjaldfellingu barst honum.