Merkimiði - Hrd. 1991:2087 nr. 132/1989 (Laufskálarétt)
Maður keyrði nokkra á Skagafjörð gegn því að fá bílinn að láni til að mæta í vinnu, gegn því að sækja þá að vinnu lokinni. Svo varð tjón á bílnum. Hæstiréttur taldi lánið ekki vera endurgjaldslaust og bar lántakinn því ábyrgð á tjóninu á sakargrundvelli.