Ábúandi átti að greiða leigu með gimbrum en hann hætti því og afhenti í staðinn 10 dilka. Hæstiréttur taldi að það hefði verið hægt að gera eitthvað í þessu ef gerð hefði verið athugasemd á sínum tíma, en svo var ekki gert.