Seljandi hafði grunsemdir um að knastás á bíl hefði verið bilaður. Seljandinn, sem hafði atvinnu af bifreiðasölu, var talinn hafa næga vitneskju til þess að gera sér grein fyrir að upplýsingarnar myndu hafa þýðingu fyrir kaupandann.