Úrlausnir.is


Merkimiði - Hrd. 1963:355 nr. 67/1962 (Braggi)

Reykjavík keypti árið 1945 svokallað Camp by Town, sem var herskálahverfi, og leigði út bragga í þeim. Einn leigjandinn seldi svo braggann til annars manns sem sína eign árið 1951, sem seldi hann til annars árið 1955, sem seldi hann svo áfram árið 1958. Sveitarfélagið taldi sig eiga braggann og höfðaði mál gegn seinasta aðila keðjunnar. Hæstiréttur taldi að sveitarfélagið hefði ekki orðið fyrir tjóni og féllst því ekki á skaðabótakröfu þess.

PDF-eintak af úrlausninni
RSS-streymi merkimiðans

Þessa stundina virðist ekkert vera tengt við þennan merkimiða.