Merkimiði - Gjaldskrá fyrir íslenskar hafnir, nr. 43/1988

Niðurhala PDF eintaki þessarar auglýsingar Stjórnartíðinda:
Skannað eintak úr prentaðri útgáfu Stjórnartíðinda
Athugið: Inniheldur ekki síðari breytingar á auglýsingunni (ef einhverjar), og mögulega ekki leiðréttingar sem gætu hafa verið gerðar á auglýsingunni.

RSS-streymi merkimiðans

Stjórnartíðindi:
  Dagsetning undirritunar: 25. janúar 1988.
  Birting: B-deild 1988, bls. 105-108
  Birting fór fram í tölublaðinu B7 ársins 1988 - Útgefið þann 29. janúar 1988.

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (1)
Dómasafn Hæstaréttar (2)
Stjórnartíðindi - Bls (1)
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1993:320 nr. 467/1989 (Vogahöfn - Vörugjöld vegna nota af hafnarmannvirkjum)[PDF]
Málið var höfðað til innheimtu á vörugjaldi vegna löndunar á hafbeitarlaxi á hafnarsvæði Vogahafnar. Fyrirtækið hafði áður leigt afmarkað svæði innan hafnarsvæðis sveitarfélagsins.

Við úrlausn málsins skipti máli hver merking hugtaksins ‚höfn‘ væri í skilningi tiltekins ákvæðis hafnalaga sem gjaldskráin fékk heimild í. Við túlkun ákvæðisins leit Hæstiréttur til skilgreiningar hugtaksins í öðru lagaákvæði lagabálksins og sá ekki annað en að í bæði reglugerðinni og gjaldskránni sem byggðu á lögunum kæmi sá skilningur glögglega fram. Fyrirtækið var því ekki talið vera að nota höfnina og þar af leiðandi sýknað af kröfum sveitarfélagsins.
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1993321-322
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1989B224