Merkimiði - 20. gr. laga um lausafjárkaup, nr. 50/2000


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (7)
Alþingistíðindi (1)
Alþingi (1)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 2004:721 nr. 299/2003[HTML]

Hrd. 2004:1147 nr. 304/2003 (Kolgerði)[HTML]

Hrd. 2006:4767 nr. 221/2006 (Hlutafélag)[HTML]

Hrd. nr. 24/2011 dags. 14. mars 2011[HTML]
Aðili setti tvær vélar að veði og seldi síðan tækin án þess að geta um veðin. Veðhafarnir sóttu síðan að veðinu sem kaupandinn andmælti. Hæstiréttur taldi að kaupandinn hafi sýnt af sér gáleysi með því að athuga ekki hvort áhvílandi veð væru á tækinu, einkum í ljósi þess að hann var fjármálafyrirtæki. Hann taldi hins vegar að háttsemi seljanda við kaupin hafi verið svo andstæð góðri trú og heiðarleika að það leiddi til þess að gáleysi kaupanda fæli ekki í sér brottfall bótaábyrgðar seljanda.
Hrd. nr. 455/2012 dags. 23. ágúst 2012 (Alnus)[HTML]
Alus og Gamli Glitnir.
Glitnir seldi ýmis bréf og kaupverðið lánað af Glitni.
Alnus lenti í mínus vegna þeirra.
Haldið fram minniháttar nauðung og vísað til þess að bankastjóri Glitnis hefði hringt í framkvæmdarstjóra Alnusar að næturlagi og fengið hann til að ganga að samningum, og þyrfti að greiða um 90 milljónir ef hann kjaftaði frá samningaviðræðunum.
Nauðungin átti að hafa falist í því að ef ekki hefði verið gengið að uppgjörssamningnum myndu öll lán félagsins við bankann verða gjaldfelld.
Hæstiréttur taldi að ekki hefði verið um nauðung að ræða, m.a. vegna þess að Glitnir hefði eingöngu beitt lögmætum aðferðum.
Hrd. nr. 662/2014 dags. 13. maí 2015 (Dráttarvél II)[HTML]
Ósérfróður einstaklingur um dráttarvélar sá auglýsingu um dráttarvél, 14 ára, til sölu og greiddi fyrir hana 2,2 milljónir króna. Kemur svo í ljós að hún var haldin miklum göllum. Dómkvaddur matsmaður mat viðgerðarkostnað vera á milli 922-2177 þúsund krónur (42-99% af kaupverðinu).

Héraðsdómur féllst ekki á riftun vegna vanrækslu kaupandans á skoðunarskyldu sinni en Hæstiréttur sneri því við og vísaði til þess að kaupandinn hefði getað treyst á yfirlýsingu seljandans um að hún hefði verið öll nýuppgerð og yfirfarin. Á móti hefði kaupandi ekki sinnt hvatningu seljanda um að skoða hana sjálfur sem fékk þó ekki mikið vægi sökum yfirlýsingar í auglýsingunni og að kaupandinn hefði ekki haft sérfræðiþekkingu. Því væri ekki við kaupanda að sakast um að hafa ekki tekið eftir göllum sem honum voru ekki sýnilegar við kaupin. Gallinn félli því undir gallahugtak 17. gr. laga um lausafjárkaup, nr. 50/2000. Af þessu leiddi að Hæstiréttur féllst á riftun kaupandans á kaupunum.
Hrd. nr. 443/2017 dags. 9. maí 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-262/2019 dags. 1. apríl 2020[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2359/2007 dags. 6. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1218/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-837/2014 dags. 16. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-853/2016 dags. 3. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-67/2018 dags. 18. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2514/2019 dags. 26. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1705/2022 dags. 20. febrúar 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2906/2005 dags. 12. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7580/2006 dags. 10. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7532/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-140/2011 dags. 8. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3802/2012 dags. 5. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-919/2014 dags. 20. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3617/2015 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3902/2018 dags. 30. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-829/2018 dags. 24. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2187/2020 dags. 24. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3201/2023 dags. 9. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3741/2022 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-33/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-59/2016 dags. 4. apríl 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-1/2013 dags. 11. júlí 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 78/2008 dags. 18. desember 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 81/2008 dags. 19. febrúar 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 78/2009 dags. 12. nóvember 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 94/2009 dags. 26. janúar 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 22/2010 dags. 27. apríl 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 89/2010 dags. 2. september 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 107/2010 dags. 29. október 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 134/2010 dags. 2. desember 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 148/2010 dags. 17. desember 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 142/2010 dags. 19. janúar 2011[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 158/2010 dags. 31. janúar 2011[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 168/2010 dags. 31. janúar 2011[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 47/2012 dags. 15. október 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 18/2013 dags. 1. október 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 4/2014 dags. 26. maí 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 56/2014 dags. 22. desember 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 93/2015 dags. 26. október 2016[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 5/2016 dags. 14. júlí 2017[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 55/2016 dags. 15. nóvember 2017[PDF]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrd. 46/2020 dags. 5. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 244/2020 dags. 5. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 265/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 862/2024 dags. 9. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing127Þingskjöl1469
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 127

Þingmál A253 (fasteignakaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-07 13:23:00 [HTML] [PDF]