Úrlausnir.is


Merkimiði - Reglugerð um ráðstöfun barna í fóstur, nr. 532/1996

Niðurhala PDF eintaki þessarar auglýsingar Stjórnartíðinda:
Skannað eintak úr prentaðri útgáfu Stjórnartíðinda
Athugið: Inniheldur ekki síðari breytingar á auglýsingunni (ef einhverjar), og mögulega ekki leiðréttingar sem gætu hafa verið gerðar á auglýsingunni.

RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (3)
Umboðsmaður Alþingis (2)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (1)
Alþingistíðindi (3)
Alþingi (1)
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 2000:4191 nr. 208/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:4205 nr. 209/2000 (Varanlegt fóstur)[HTML] [PDF]
Lagaákvæðið sjálft var túlkað á þá leið að með varanlegu fóstri sé átt við að það haldist þar til forsjárskyldur féllu niður samkvæmt lögum en ekki að fósturbarn hverfi aftur til foreldra sinna að nýju að því ástandi loknu.
Hrd. 2003:4714 nr. 172/2003 (Svipting forsjár barna)[HTML] [PDF]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3609/2002 (Umsókn um að taka barnabarn í fóstur)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4474/2005 dags. 7. apríl 2006 (Fósturforeldrar)[HTML][PDF]
Tekin var ákvörðun um umgengni kynforeldra við fósturbarn en fósturforeldrarnir voru ekki aðilar málsins. Umboðsmaður leit svo á að fósturforeldrarnir hefðu átt að hafa aðild að málinu þar sem málið snerti réttindi og skyldur þeirra að nægilega miklu leyti.
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
2022BAugl nr. 1638/2022 - Reglugerð um brottfall reglugerða á sviði barnaverndar[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing126Þingskjöl3767, 3827, 3957
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 126

Þingmál A572 (barnaverndarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2727 - Komudagur: 2001-05-31 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]