Merkimiði - Auglýsing um staðfestingu á söluumboðseyðublaði Félags fasteignasala, nr. 188/1997

Niðurhala PDF eintaki þessarar auglýsingar Stjórnartíðinda:
Skannað eintak úr prentaðri útgáfu Stjórnartíðinda
Athugið: Inniheldur ekki síðari breytingar á auglýsingunni (ef einhverjar), og mögulega ekki leiðréttingar sem gætu hafa verið gerðar á auglýsingunni.

RSS-streymi merkimiðans

Stjórnartíðindi:
  Dagsetning undirritunar: 11. mars 1997.
  Birting: B-deild 1997, bls. 371-372
  Birting fór fram í tölublaðinu B20 ársins 1997 - Útgefið þann 20. mars 1997.

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (1)
Dómasafn Hæstaréttar (1)
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1999:2025 nr. 428/1998 (Eignamiðstöðin Hátún og makaskipti)[HTML][PDF]
Hjón komu við á fasteignasölu og vildu framkvæma makaskipti. Ekki tókst að ganga frá þeim viðskiptum. Höfðu þau veitt fasteignasölunni söluumboð en Hæstiréttur taldi það hafa verið einskorðað við makaskiptin. Hjónin höfðu samband við fasteignasalann og sögðust ekki þurfa lengur aðstoð að halda og sömdu sjálf beint við kaupendur. Hæstiréttur taldi að umboðið hefði þá fallið niður.
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
19992033