Úrlausnir.is


Merkimiði - Hrd. 1998:4552 nr. 312/1998 (Flutningur Landmælinga Íslands)

Ráðherra gaf út fyrirmæli um að færa ætti Landmælingar Íslands frá Reykjavík til Akraness. Hæstiréttur taldi að þrátt fyrir að engin bein fyrirmæli væru um það í lögum að ríkisstofnunin skuli staðsett í Reykjavík væri það ekki til þess að ráðherra hefði frjálst val um staðsetningu hennar. Ákvarðanir um heimili stofnunar og varnarþing væru meðal grundvallaratriða í skipulagi hennar og því yrðu breytingar sem þessar að hafa skýra heimild í almennum lögum.

PDF-eintak af úrlausninni

RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (1)
Umboðsmaður Alþingis (1)
Alþingi (9)
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 2003:4597 nr. 247/2003[HTML] [PDF]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8181/2014 dags. 22. apríl 2015 (Flutningur Fiskistofu)[HTML] [PDF]
Ef stjórnvaldsathöfn varðar grundvallaratriði í skipulagi stofnunar eða þjónustu, og þar með hversu íþyngjandi hún er fyrir borgarana, þ.m.t. starfsmenn stofnunarinnar, þá þarfnast hún sterkari lagastoðar en ella.

Umboðsmaður taldi ámælisvert að enginn lögfræðinga ráðuneytisins hefði vakið athygli á fordæminu í Hrd. 1998:4552 nr. 312/1998 (Flutningur Landmælinga Íslands).
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 125

Þingmál A160 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 387 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-14 14:50:00 [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A709 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-16 23:00:00 [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1276 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Umboðsmaður Alþingis[PDF]

Löggjafarþing 144

Þingmál A414 (flutningur höfuðstöðva Fiskistofu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 612 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-11-28 14:13:00 [HTML]

Þingmál A434 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-03 18:49:00 [HTML]
Þingræður:
117. þingfundur - Karl Garðarsson - Ræða hófst: 2015-06-02 14:07:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1321 - Komudagur: 2015-02-25 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 1395 - Komudagur: 2015-03-02 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 1428 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja[PDF]