Merkimiði - Samþykkt um breytingu á lögreglusamþykkt fyrir Reykjavík, nr. 625 22. desember 1987, nr. 180/1999

Niðurhala PDF eintaki þessarar auglýsingar Stjórnartíðinda:
Skannað eintak úr prentaðri útgáfu Stjórnartíðinda
Athugið: Inniheldur ekki síðari breytingar á auglýsingunni (ef einhverjar), og mögulega ekki leiðréttingar sem gætu hafa verið gerðar á auglýsingunni.

RSS-streymi merkimiðans

Stjórnartíðindi:
  Dagsetning undirritunar: 17. mars 1999.
  Birting: B-deild 1999, bls. 523
  Birting fór fram í tölublaðinu B24 ársins 1999 - Útgefið þann 22. mars 1999.

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (1)
Dómasafn Hæstaréttar (1)
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 2000:4016 nr. 295/2000 (L.A. Café)[HTML][PDF]
Veitingastaður sótti um rýmkun á afgreiðslutíma áfengis þar sem slík rýmkun hafi verið almennt leyfð á öðru svæði innan Reykjavíkurborgar. Meiri hluti Hæstaréttar taldi að afmörkun svæðisins sem almenna rýmkunin gilti um væri málefnaleg.
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
20004033