Úrlausnir.is


Merkimiði - Hrd. 1943:256 nr. 87/1942 (Handleggsdómur)

Maður krafðist bóta af ríkinu vegna harðræðis sem hann varð fyrir vegna handtöku hans sem leiddi til þess að hann handleggsbrotnaði. Engin lög voru til staðar er kváðu á um bótaskyldu ríkisins í þessum efnum en Hæstiréttur vísaði til þess að réttlátt væri og eðlilegt að þjóðfélagið bæri ábyrgð á mistökum sem þessum.

PDF-eintak af úrlausninni

RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Alþingi (2)
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 125

Þingmál A275 (starfsskilyrði stjórnvalda og eftirlit með starfsemi þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A429 (starfsemi Breiðavíkurheimilisins 1952--1979)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-25 14:08:00 [HTML]