Merkimiði - Hrd. 1943:256 nr. 87/1942 (Handleggsdómur)
Maður krafðist bóta af ríkinu vegna harðræðis sem hann varð fyrir vegna handtöku hans sem leiddi til þess að hann handleggsbrotnaði. Engin lög voru til staðar er kváðu á um bótaskyldu ríkisins í þessum efnum en Hæstiréttur vísaði til þess að réttlátt væri og eðlilegt að þjóðfélagið bæri ábyrgð á mistökum sem þessum.