Stjórnartíðindi: Dagsetning undirritunar: 11. apríl 2003. Birting: B-deild 2003, bls. 1119-1123 Birting fór fram í tölublaðinu B55 ársins 2003 - Útgefið þann 9. maí 2003.
Að mati umboðsmanns var því ekki hægt að beita þeim gagnvart ásetningsbrotum og þar sem háttsemin var skilgreind þannig í lögunum að hún gæti eingöngu átt við um ásetning, og því rúmaðist yfirlýst ætlan löggjafans í lögskýringargögnum ekki innan merkingar lagatextans sjálfs.