Stjórnartíðindi: Dagsetning undirritunar: 1. apríl 2004. Birting: B-deild 2004, bls. 793 Birting fór fram í tölublaðinu B45 ársins 2004 - Útgefið þann 1. apríl 2004.
Hrd. 2006:2556 nr. 520/2005 (Aðfangaeftirlitið)[HTML] Rukkað var þjónustugjald fyrir svokallað aðfangaeftirlit. Reynt á hvort það mátti leggja gjaldið og hvort rækja mætti eftirlitið. Brotið var bæði á formreglu og heimildarreglu lögmætisreglunnar.