Merkimiði - Auglýsing um staðfestingu félagsmálaráðuneytis á sameiningu Borgarbyggðar, Hvítársíðuhrepps, Kolbeinsstaðahrepps og Borgarfjarðarsveitar í eitt sveitarfélag, nr. 1038/2005
Stjórnartíðindi: Dagsetning undirritunar: 10. nóvember 2005. Birting: B-deild 2005, bls. 2388 Birting fór fram í tölublaðinu B132 ársins 2005 - Útgáfudagsetning liggur ekki fyrir.
Augl nr. 604/2006 - Auglýsing um nafn sameinaðs sveitarfélags Borgarbyggðar, Borgarfjarðarsveitar, Hvítársíðuhrepps og Kolbeinsstaðahrepps[PDF vefútgáfa]