Merkimiði - Reglur um gjaldeyrismál, nr. 1082/2008
Niðurhala PDF eintaki þessarar auglýsingar Stjórnartíðinda: PDF fengið frá vefútgáfu Stjórnartíðinda (stjornartidindi.is) Athugið: Inniheldur ekki síðari breytingar á auglýsingunni (ef einhverjar), og mögulega ekki leiðréttingar sem gætu hafa verið gerðar á auglýsingunni.
Hrd. nr. 542/2010 dags. 21. júní 2011 (Álftaneslaug)[HTML] Deilt var um uppgjör verksamnings um sundlaug á Álftanesi. Verktakinn vildi að samningnum yrði breytt því hann vildi hærri greiðslu vegna ófyrirsjáanlegra verðlagshækkana sem urðu á tímabilinu og jafnframt á 36. gr. samningalaga.