Úrlausnir.is


Merkimiði - Hrd. 1975:578 nr. 56/1974 (Lögbann á sjónvarpsþátt)

‚Maður er nefndur‘ var þáttur sem fluttur hafði verið um árabil fluttur í útvarpinu. Fyrirsvarsmenn RÚV höfðu tekið ákvörðun um að taka tiltekinn þátt af dagskrá og byggðu ættingjar eins viðfangsefnisins á því að þar lægi fyrir gild ákvörðun. Þátturinn var fluttur samt sem áður og leit Hæstiréttur svo á að fyrirsvarsmennirnir höfðu ekki tekið ákvörðun sem hefði verið bindandi fyrir RÚV sökum starfssviðs síns.

PDF-eintak af úrlausninni
RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (1)
Alþingi (1)
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 2002:1941 nr. 218/2002 (Í skóm drekans)[HTML] [PDF]
Þátttaka keppenda í fegurðarsamkeppni var tekin upp án vitneskju þeirra. Myndbönd voru lögð fram í héraði en skoðun þeirra takmörkuð við dómendur í málinu. Hæstiréttur taldi þetta brjóta gegn þeirri grundvallarreglu einkamálaréttarfars um að jafnræðis skuli gæta um rétt málsaðila til að kynna sér og tjá sig um sönnunargögn gagnaðila síns.
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 118

Þingmál A297 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 975 - Komudagur: 1995-01-27 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]