Úrlausnir.is


Merkimiði - Hrd. 1963:276 nr. 126/1962 (Leiga dráttarvélar)

H krafðist greiðslu af seljanda dráttarvélar sem hann keypti sökum þess að seljandinn synjaði, á grundvelli ábyrgðarskírteinisins, beiðni H um að bera kostnaðinn við að flytja vélina til og frá viðgerðarstað. Í lagaákvæðinu var kveðið á um að ábyrgðaryfirlýsing mætti eingöngu gefa út ef hún veitti viðtakanda betri rétt en hann hefði samkvæmt gildandi lögum en í athugasemdunum og framsöguræðu ráðherra kom fram að ætlun löggjafans hafi verið sú að það ætti einvörðungu við um ábyrgðartíma vara.

Hæstiréttur taldi ekki ástæðu til þess að víkja frá skýrum orðum lagaákvæðisins á grundvelli þessara lögskýringargagna.

PDF-eintak af úrlausninni

RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Alþingi (1)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6821/2006 dags. 10. apríl 2007[HTML]

Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 108

Þingmál A260 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 493 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-02-11 00:00:00