Merkimiði - 39. gr. laga um lausafjárkaup, nr. 50/2000


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (17)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 2003:83 nr. 334/2002 (Elliðavatn)[HTML]

Hrd. 2003:2507 nr. 548/2002[HTML]

Hrd. 2003:3885 nr. 312/2003 (Frjáls fjölmiðlun)[HTML]
Kaupandi neitaði að greiða eftirstöðvar í hlutabréfakaupum þar sem verðmæti félagsins væri lægra en það sem var uppgefið. Síðar fór félagið í gjaldþrot. Hæstiréttur leit svo á að um væri að ræða gölluð kaup og ákvarðaði að kaupandinn hefði átt að greiða það sem hann hafði þegar greitt og eftirstöðvarnar sem hann neitaði að greiða yrðu felldar niður.
Hrd. 2003:4340 nr. 212/2003[HTML]

Hrd. 2006:431 nr. 25/2006 (Jeep Grand Cherokee)[HTML]

Hrd. 2006:4767 nr. 221/2006 (Hlutafélag)[HTML]

Hrd. nr. 176/2007 dags. 8. nóvember 2007 (Yamaha)[HTML]

Hrd. nr. 68/2008 dags. 12. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 127/2009 dags. 18. febrúar 2010 (Klingenberg og Cochran ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 407/2009 dags. 29. apríl 2010 (Stofnfjárbréf)[HTML]

Hrd. nr. 68/2011 dags. 23. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 650/2012 dags. 14. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 50/2014 dags. 5. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 662/2014 dags. 13. maí 2015 (Dráttarvél II)[HTML]
Ósérfróður einstaklingur um dráttarvélar sá auglýsingu um dráttarvél, 14 ára, til sölu og greiddi fyrir hana 2,2 milljónir króna. Kemur svo í ljós að hún var haldin miklum göllum. Dómkvaddur matsmaður mat viðgerðarkostnað vera á milli 922-2177 þúsund krónur (42-99% af kaupverðinu).

Héraðsdómur féllst ekki á riftun vegna vanrækslu kaupandans á skoðunarskyldu sinni en Hæstiréttur sneri því við og vísaði til þess að kaupandinn hefði getað treyst á yfirlýsingu seljandans um að hún hefði verið öll nýuppgerð og yfirfarin. Á móti hefði kaupandi ekki sinnt hvatningu seljanda um að skoða hana sjálfur sem fékk þó ekki mikið vægi sökum yfirlýsingar í auglýsingunni og að kaupandinn hefði ekki haft sérfræðiþekkingu. Því væri ekki við kaupanda að sakast um að hafa ekki tekið eftir göllum sem honum voru ekki sýnilegar við kaupin. Gallinn félli því undir gallahugtak 17. gr. laga um lausafjárkaup, nr. 50/2000. Af þessu leiddi að Hæstiréttur féllst á riftun kaupandans á kaupunum.
Hrd. nr. 821/2015 dags. 6. október 2016 (Ella ÍS 119 - Gír í vélbát)[HTML]

Hrd. nr. 271/2017 dags. 20. apríl 2018 (Skaginn hf.)[HTML]
Ágreiningur var um riftun vinnusamnings er klæddur hafði verið í búning verksamnings. Starfsmaðurinn sýndi tómlæti við að skila inn umsömdum vinnustundum sem var látið átölulaust í nokkurn tíma. Viðsemjandi fyrirtækis starfsmannsins rifti þeim samningi svo fyrirvaralaust. Hæstiréttur mat ekki svo að um hefði verið um verulega vanefnd að ræða og að vanefndirnar hefðu verið þess eðlis að viðsemjandinn hefði átt að veita áminningu áður en hann færi að rifta samningnum. Hefði því komið til greina skaðabótakrafa ef slíkri hefði verið haldið uppi, en slíkri kröfu var ekki til að dreifa í málinu.
Hrá. nr. 2023-80 dags. 30. ágúst 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-778/2006 dags. 15. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2359/2007 dags. 6. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1680/2008 dags. 17. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-837/2014 dags. 16. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1577/2014 dags. 22. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-853/2016 dags. 3. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-67/2018 dags. 18. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3223/2019 dags. 20. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2514/2019 dags. 26. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1183/2021 dags. 7. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1705/2022 dags. 20. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2904/2024 dags. 23. maí 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7668/2005 dags. 9. mars 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-444/2007 dags. 18. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6172/2008 dags. 19. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-928/2008 dags. 20. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7532/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3303/2008 dags. 28. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7854/2009 dags. 16. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-13/2011 dags. 20. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-13/2011 dags. 28. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3127/2012 dags. 31. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3684/2011 dags. 24. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4602/2013 dags. 11. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3150/2022 dags. 16. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3201/2023 dags. 9. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2082/2024 dags. 10. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-882/2025 dags. 27. júní 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-59/2016 dags. 4. apríl 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-1/2013 dags. 11. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-92/2015 dags. 17. febrúar 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 18/2008 dags. 14. maí 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 56/2008 dags. 31. október 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 33/2009 dags. 15. júní 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 60/2009 dags. 28. september 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 94/2009 dags. 26. janúar 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 168/2010 dags. 31. janúar 2011[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 35/2014 dags. 3. desember 2014[PDF]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrd. 180/2019 dags. 27. mars 2020 (Sérmerktar glerflöskur)[HTML][PDF]
Kaupandi tólf þúsund glerflaskna tilkynnti strax eftir afhendingu um að um það bil þúsund þeirra væru gallaðar. Hins vegar tilkynnti hann ekki fyrr en löngu síðar um galla á öðrum flöskum. Landsréttur taldi óljóst hvort gallarnir hefðu verið til staðar við afhendingu og að kaupandinn hefði ekki sýnt fram á að svo hefði verið. Kaupandi glerflaskanna var því talinn hafa vanrækt rannsóknarskyldu sína með því að skoða sendinguna ekki nógu vel og þurfti hann því að sæta afleiðingum þess.
Lrú. 587/2021 dags. 16. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 769/2021 dags. 12. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 510/2020 dags. 21. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 200/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 84/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 673/2022 dags. 26. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 862/2024 dags. 9. desember 2025[HTML][PDF]