Fara á yfirlitÚrlausnir umboðsmanns Alþingis
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9456/2017 (Agaviðurlög í fangelsi)[HTML][PDF]Umbrotsefni kókaíns fundust í blóði eða þvagi fanga og hann talinn hafa neytt fíkniefna, og beittur agaviðurlögum. Ákvörðunin var kærð og ráðuneytið byrjaði á því að afla umsagnar fangelsisyfirvalda sem bárust á þriðja eða fjórða degi. Það taldi sig ekki hafa haft nægan tíma til að kalla eftir andmælum fangans og gerði það því ekki. Umboðsmaður taldi ráðuneytið ekki geta skýlt sér bakvið það.