Merkimiði - Hrd. 2004:1927 nr. 32/2004 (Sakfyrningarfrestur kynferðisbrota)
Ákærði var sakaður um kynferðisbrot gegn barni yngra en fjórtán ára. Á þeim tíma sem meint brot voru framin var refsingin tólf ára fangelsi og myndi sökin fyrnast á fimmtán árum. Með síðari lögum var upphafsmark fyrningartíma slíkra brota fært í tilfelli kynferðisbrota gegn börnum yngri en fjórtán ára.
Hæstiréttur mat það að upphafsmarki fyrningartíma refsiviðurlaga sem þegar væri byrjaður að líða yrði ekki haggað með afturvirkum hætti. Var hinn ákærði því sýknaður.
Þingskjöl: Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 14:32:00 [HTML][PDF] Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 737 - Komudagur: 2007-01-23 - Sendandi: Ragnheiður Bragadóttir prófessor - Skýring: (um umsagnir - lagt fram á fundi a.) - [PDF]
Löggjafarþing 138
Þingmál A286 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 605 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2009-12-28 14:10:00 [HTML][PDF] Þingræður: 64. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2009-12-29 09:30:52 - [HTML]