Merkimiði - 3. gr. laga um birtingu laga og stjórnvaldaerinda, nr. 64/1943


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (5)
Dómasafn Hæstaréttar (14)
Umboðsmaður Alþingis (3)
Stjórnartíðindi - Bls (15)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (15)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (5)
Alþingi (1)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1970:512 nr. 10/1970 (Mjólkursala)[PDF]
Framleiðsluráð landbúnaðarins tók ákvörðun 7. desember 1961 um að Ólafsfjörður væri talinn vera sérstakt mjólkursölusvæði að beiðni tiltekins kaupfélags, og hafði kaupfélagið því einkaleyfi til að selja mjólk á því svæði. Þessi ákvörðun var ekki birt þar sem það var venjulega ekki gert. Tveir menn voru síðan ákærðir fyrir að hafa flutt mjólk til Ólafsfjarðar frá Akureyri og selt hana úr kæligeymslu eða heimsendu til viðskiptavina á vegum tiltekinnar verslunar.

Meirihluti Hæstaréttar vísaði til ákvæðis þess efnis að samkvæmt lögum um birtingu laga og stjórnvaldaerinda skuli birta í Lögbirtingablaði auglýsingar um sérleyfi er stjórnvöld veittu, og taldi ákvörðun framleiðsluráðsins falla undir slíkt. Vísað var til þess að þar sem ákvörðunin „varðaði ótiltekinn fjölda manna og skyldi samkvæmt efni sínu gilda um langan ótiltekinn tíma, og brot gegn henni gat varðað refsingu“ var óheimilt að beita refsingu fyrir brot gegn þessari ákvörðun fyrr en lögmælt birting hefði farið fram.
Hrd. 1976:367 nr. 73/1976 (Sauðfjárböðun)[PDF]

Hrd. 1981:145 nr. 110/1980[PDF]

Hrd. 1997:350 nr. 290/1995[PDF]

Hrd. 1998:1662 nr. 347/1997 (Lyfjaverðlagsnefnd)[PDF]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 30. apríl 1998 (Reykjavík - Lögmæti hækkunar vatnsgjalds)[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 218/1989 dags. 5. maí 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2324/1997 dags. 29. október 1999 (Staðfesting á gjaldskrá)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4216/2004 dags. 28. júní 2005[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1968 - Registur77
19681186, 1197
1970 - Registur122
1970513, 520
1976 - Registur99, 115
1976369
1981156
1997364, 368
19981670, 1674
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1987B484
1988B91
1989B300, 390, 1005, 1241
1991B49
1992B571, 807
1993B871, 937
1994B854
1995B903
1996B531, 660
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1987BAugl nr. 246/1987 - Gjaldskrá fyrir Hitaveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
1988BAugl nr. 38/1988 - Gjaldskrá Hitaveitu Mosfellsbæjar[PDF prentútgáfa]
1989BAugl nr. 152/1989 - Gjaldskrá fyrir Hitaveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 202/1989 - Gjaldskrá Hitaveitu Mosfellsbæjar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 495/1989 - Gjaldskrá Hitaveitu Mosfellsbæjar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 624/1989 - Gjaldskrá Hitaveitu Mosfellsbæjar[PDF prentútgáfa]
1991BAugl nr. 18/1991 - Gjaldskrá Hitaveitu Mosfellsbæjar[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 254/1992 - Gjaldskrá Hitaveitu Mosfellsbæjar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 399/1992 - Gjaldskrá Hitaveitu Mosfellsbæjar[PDF prentútgáfa]
1993BAugl nr. 416/1993 - Gjaldskrá Hitaveitu Mosfellsbæjar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 475/1993 - Gjaldskrá Hitaveitu Mosfellsbæjar[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 275/1994 - Gjaldskrá Hitaveitu Mosfellsbæjar[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 380/1995 - Gjaldskrá fyrir Hitaveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 254/1996 - Gjaldskrá Hitaveitu Mosfellsbæjar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 307/1996 - Gjaldskrá fyrir Hitaveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
199268, 73-74
1999200
2005132
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 128

Þingmál A352 (birting laga og stjórnvaldaerinda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 641 - Komudagur: 2002-12-12 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]