Úrlausnir.is


Merkimiði - Hrd. 1954:494 nr. 21/1954 (Tilskipun um uppboðsþing)

Tilskipun frá árinu 1693 um uppboðsþing í Danmörku og Noregi kvað á um að tilteknir uppboðshaldarar væru þeir einu sem mættu halda uppboð hér á landi, en hún var aldrei birt hér á landi. Verslunarmaður var síðan ákærður fyrir að halda uppboð á ýmsum listmunum án réttinda. Vísað var til þess að aðrar tilskipanir sem voru löglega birtar vísuðu í þessa tilskipun og var henni fylgt í framkvæmd fyrir aldamótin 1800. Var því talið að hún hefði vanist í gildi.

PDF-eintak af úrlausninni
RSS-streymi merkimiðans

Þessa stundina virðist ekkert vera tengt við þennan merkimiða.