Merkimiði - 1. gr. almennra hegningarlaga, nr. 19/1940


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (17)
Dómasafn Hæstaréttar (5)
Umboðsmaður Alþingis (5)
Alþingistíðindi (2)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (1)
Alþingi (4)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1965:376 nr. 203/1964 (Flugstjóri undir áhrifum áfengis)[PDF]
Flugstjóri kom til vinnu á Reykjavíkurflugvöll eftir víndrykkju kvöldið áður. Honum var þá neitað að fljúga flugvélinni sem hann ætlaði að fljúga. Reglugerð, er bannaði flugliðum að neyta áfengis 18 klukkustundum áður en flug væri hafið, var ekki talin hafa notið lagastoðar á þeim tíma sem hún var sett árið 1949. Hins vegar öðlaðist hún síðar slíka stoð með setningu áfengislaga árið 1954. Flugstjórinn var þó sýknaður sökum þess að hann hafði ekki hafið störf í skilningi reglugerðarinnar.
Hrd. 1965:394 nr. 47/1965 (Útvegsbankadómur)[PDF]

Hrd. 1965:537 nr. 57/1965 (Framtal til aðstöðugjalds)[PDF]

Hrd. 1970:430 nr. 7/1970[PDF]

Hrd. 1979:1270 nr. 89/1979[PDF]

Hrd. 1995:2300 nr. 478/1993 (Þungaskattur)[PDF]

Hrd. 1999:280 nr. 338/1998 (Áfrýjunarstefna - Rangur framburður)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:781 nr. 415/1998 (Áfengisauglýsingar - Egils Sterkur)[HTML][PDF]

Hrd. 2001:402 nr. 432/2000 (Svipting skotvopnaleyfis - Hreindýraveiðar)[HTML]
Veiðimaður var ákærður fyrir að hafa skotið þrjú hreindýr án þess að vera í fylgd veiðieftirlitsmanns og án þess að hafa verið með leyfi til að skjóta eitt þeirra. Í sértækri reglugerðarheimild var ráðherra falið að setja nánari reglur um ýmis atriði, þar á meðal um framkvæmd veiðanna og um veiðieftirlitsmenn.

Ein af málsvörnum hins ákærða var að ekki hefði verið næg stoð til þess að skylda fylgd veiðieftirlitsmanna samkvæmt þessu. Hæstiréttur tók ekki undir þá málsástæðu þar sem reglugerðin hafi í eðlilegu samhengi tekið upp þráðinn þar sem lögin enduðu og þetta væri ekki komið harðar niður á veiðimönnum en málefnalegar ástæður stóðu til. Var veiðimaðurinn því sakfelldur.
Hrd. 2004:4438 nr. 236/2004 (Gaffallyftari II - Vinnuvélar)[HTML]
Maður var ákærður fyrir að stjórna lyftara án leyfis. Vinnueftirlitinu hafði verið falið heimild til að ákvarða hvers konar háttsemi væri refsiverð, en það taldi Hæstiréttur ekki heimilt.
Hrd. nr. 100/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Eiður Smári - Fjármál knattspyrnumanns)[HTML]
Eiður Smári (E) höfðaði mál á hendur ritstjórum DV ásamt höfundi greinar þar sem hann teldi að þær umfjallanir væru til þess gerðar að vega að rétti hans til friðhelgis einkalífs.

E taldi að lögjafna bæri ákvæði laga um prentrétt á þann hátt að ákvæðin um ábyrgð á efni ættu einnig við um efni sem birt væru á vefútgáfu blaðsins. Ekki var fallist á slíka lögjöfnun.

Ekki var fallist á að umfjöllunin um fjármál E ættu ekki erindi til almennings þar sem hún væri í samræmi við stöðu þjóðfélagsmála á þeim tíma. Þá var einnig litið til þess að E væri þjóðþekktur knattspyrnumaður sem viki sér ekki undan fjölmiðlaumfjöllun sem slíkur. Hvað umfjallanir um spilafíkn E var að ræða var ekki fallist á að sú umfjöllun bryti í bága við friðhelgi einkalífs E þar sem um væri að ræða endursögn áður birtrar umfjöllunar í erlendum fjölmiðlum og að E hefði sjálfur gert spilafíkn sína að umtalsefni í viðtölum.
Hrd. nr. 525/2012 dags. 21. febrúar 2013 (Pressan)[HTML]

Hrd. nr. 735/2013 dags. 28. maí 2014 (Vigtun sjávarafla - Vigtarnóta - Reglugerð)[HTML]

Hrd. nr. 429/2014 dags. 15. júlí 2014[HTML]

Hrd. nr. 563/2014 dags. 31. mars 2015 (Köfun í Silfru)[HTML]
Í niðurstöðu málsins var reifað að krafan um lögbundnar refsiheimildir girði ekki fyrir að löggjafinn framselji til stjórnvalda heimild til að mæla fyrir í almennum stjórnvaldsfyrirmælum hvaða háttsemi teljist refsiverð. Hins vegar er þó nefnd sú krafa að í lögunum þurfi að lýsa refsiverðu háttseminni í meginatriðum í löggjöfinni sjálfri.
Hrd. nr. 584/2015 dags. 26. maí 2016 (Smygl á Litla Hrauni)[HTML]
Löggjafinn má kveða á með almennum hætti á um hvaða háttsemi telst refsiverð og láta stjórnvaldi eftir að útfæra regluna nánar í stjórnvaldsfyrirmælum, en hins vegar var löggjafanum óheimilt að veita stjórnvaldi svo víðtækt vald að setja efnisreglu frá grunni. Framsalið braut því í bága við meginreglu 1. mgr. 69. gr. stjórnarskrárinnar um skýrleika refsiheimilda.
Hrd. nr. 29/2022 dags. 21. desember 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-107/2019 dags. 20. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-77/2023 dags. 27. október 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-388/2007 dags. 23. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-371/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2303/2020 dags. 27. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2907/2024 dags. 5. febrúar 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1611/2005 dags. 31. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12/2010 dags. 10. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2596/2011 dags. 22. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-436/2019 dags. 5. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3914/2019 dags. 9. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3903/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1061/2022 dags. 13. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-23/2022 dags. 13. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-617/2022 dags. 15. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4839/2023 dags. 18. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6724/2023 dags. 14. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4260/2025 dags. 10. september 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-314/2006 dags. 23. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-418/2015 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-212/2020 dags. 11. maí 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrd. 782/2018 dags. 20. september 2019[HTML][PDF]

Lrd. 391/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 658/2020 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 666/2020 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 703/2022 dags. 20. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 704/2022 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 59/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 498/2024 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 139/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 20/2008 dags. 14. nóvember 2008[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1702/1996 dags. 10. október 1996 (Atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2035/1997 dags. 19. febrúar 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2036/1997 dags. 27. febrúar 1998 (Stjórn Atvinnuleysistryggingasjóðs)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3232/2001 (Vinnslunýting fiskiskips - Lækkun nýtingarstuðla fiskiskips í refsiskyni)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6960/2012 dags. 14. ágúst 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1957 - Registur84
1965 - Registur82
19931169
1999294, 790
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing125Þingskjöl2578, 2621
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
199681
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 125

Þingmál A275 (starfsskilyrði stjórnvalda og eftirlit með starfsemi þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 128

Þingmál A215 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 143 - Komudagur: 2002-11-21 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Löggjafarþing 131

Þingmál A698 (fólksflutningar, vöruflutningar og efnisflutningar á landi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1788 - Komudagur: 2005-05-02 - Sendandi: Lögreglustjóraembættið í Reykjavík - [PDF]

Löggjafarþing 139

Þingmál A643 (innheimtulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2832 - Komudagur: 2011-05-31 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]