Hæstiréttur vísaði til 2. gr. laganna um mannréttindasáttmála Evrópu um að dómar MDE væru ekki bindandi að landsrétti. Þrátt fyrir að innlendir dómstólar litu til dóma MDE við úrlausn mála hjá þeim væri það samt sem áður hlutverk löggjafans að gera nauðsynlegar breytingar á landsrétti til að efna þær þjóðréttarlegu skuldbindingar. Þá vísaði Hæstiréttur til þess að dómaframkvæmd MDE hvað úrlausnarefnið varðaði væri misvísandi. MDE hafi í sinni dómaframkvæmd hafnað því að 4. gr. 7. viðaukans yrði metin á þann hátt að mögulegt væri að fjalla um endurákvörðun skatta og beitingu álags í sitt hvoru málinu. Sökum þessarar óvissu vildi Hæstiréttur ekki slá því á föstu að um brot væri að ræða á MSE fyrr en það væri skýrt að íslensk lög færu í bága við hann að þessu leyti.
Þingskjöl: Þingskjal nr. 198 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-01 12:44:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 584 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-12-16 14:40:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 609 (lög í heild) útbýtt þann 2011-12-17 20:45:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-01 15:57:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 422 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-12-20 17:58:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 437 (lög í heild) útbýtt þann 2013-12-19 13:50:00 [HTML][PDF]
Löggjafarþing 145
Þingmál A787 (aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl.)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1346 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-25 17:13:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1774 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-10-10 19:32:00 [HTML][PDF] Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 1871 - Komudagur: 2016-08-23 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF] Dagbókarnúmer 1941 - Komudagur: 2016-08-31 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF] Dagbókarnúmer 2028 - Komudagur: 2016-09-13 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Löggjafarþing 147
Þingmál A121 (skatttekjur, skattrannsóknir og skatteftirlit)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 121 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-09-26 17:00:00 [HTML][PDF]
Löggjafarþing 149
Þingmál A555 (vinnsla persónuupplýsinga í löggæslutilgangi)[HTML]
Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 4733 - Komudagur: 2019-03-19 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]
Þingmál A314 (innheimta opinberra skatta og gjalda)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 355 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:13:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 763 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 805 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-17 15:38:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 279 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-12-29 10:17:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 288 (lög í heild) útbýtt þann 2021-12-28 17:00:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 280 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-07 17:20:00 [HTML][PDF] Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 301 - Komudagur: 2022-10-31 - Sendandi: Ákærendafélag Íslands - [PDF]
Löggjafarþing 154
Þingmál A917 (virðisaukaskattur og kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1971 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-20 17:07:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 2011 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-21 16:26:00 [HTML][PDF]