Úrlausnir.is


Merkimiði - Breytingarlög nr. 3/2001 á lögum um almannatryggingar, nr. 117/1993

Niðurhala PDF eintaki þessarar auglýsingar Stjórnartíðinda:
Skannað eintak úr prentaðri útgáfu Stjórnartíðinda
PDF fengið frá vefútgáfu Stjórnartíðinda (stjornartidindi.is)
Athugið: Inniheldur ekki síðari breytingar á auglýsingunni (ef einhverjar), og mögulega ekki leiðréttingar sem gætu hafa verið gerðar á auglýsingunni.

RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (3)
Alþingistíðindi (9)
Alþingi (21)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 2002:1024 nr. 397/2001 (Minnisblaðsdómur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3411 nr. 549/2002 (Öryrkjadómur II)[HTML] [PDF]
Eftir uppkvaðningu fyrri öryrkjadómsins, hrd. Öryrkjadómur I (2000:4480), samþykkti Alþingi lög er kváðu á um skerðingar kröfuréttinda er Hæstiréttur staðfesti í þeim dómi á þann veg að kröfur vegna tiltekins tímabils teldust fyrndar og kröfur vegna annars tiltekins tímabils voru lækkaðar.

Öryrki er varð fyrir skerðingu vegna laganna höfðaði dómsmál á þeim grundvelli þess að viðkomandi ætti að fá fullar bætur. Hæstiréttur tók undir og áréttaði að kröfuréttur hefði stofnast með fyrrnefndum dómi Hæstaréttar sem mætti ekki skerða með afturvirkum og íþyngjandi hætti.
Hrd. 511/2013 dags. 8. október 2013 (Snjóflóðavarnargarður)[HTML] [PDF]
Stefnandi máls í héraði höfðaði mál gegn nokkrum aðilum. Gagnvart tveimur stefndu lá fyrir sitt hvor samningurinn þar sem kveðið var á um mismunandi varnarþing. Hæstiréttur taldi þetta ekki leiða til þess að stefnandi væri firrtur rétti sínum til að velja varnarþing í samræmi við heimild 1. mgr. 42. gr. laga um meðferð einkamála, nr. 91/1991.
Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6503/2010 dags. 12. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3131/2012 dags. 5. júlí 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing126Þingskjöl3471-3472, 3623, 3854, 3856, 3875, 3964, 4883-4884
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 126

Þingmál A476 (minnisblað til starfsnefndar ríkisstjórnarinnar í öryrkjamálinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 904 (svar) útbýtt þann 2001-03-26 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A541 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 843 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-08 10:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 886 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-03-15 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 888 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-03-15 13:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-12 15:43:02 - [HTML]
86. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-03-12 16:17:07 - [HTML]
86. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2001-03-12 17:29:27 - [HTML]
91. þingfundur - Jónína Bjartmarz (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-15 13:46:34 - [HTML]
91. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-15 13:49:27 - [HTML]
91. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2001-03-15 14:38:12 - [HTML]

Þingmál A562 (eingreiðslur tekjutryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 868 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2001-03-12 18:16:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 127

Þingmál A359 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-12-07 18:20:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 130

Þingmál A88 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 636 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-12-11 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 642 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-12-11 13:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 495 - Komudagur: 2003-12-04 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (álit Skúla Magnússonar dósent) - [PDF]

Þingmál A418 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-12-11 09:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B96 (viðbrögð ríkisstjórnarinnar við dómi Hæstaréttar í öryrkjamálinu)

Þingræður:
14. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-17 12:52:28 - [HTML]
14. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2003-10-17 13:04:19 - [HTML]
14. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2003-10-17 13:17:40 - [HTML]
14. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2003-10-17 13:31:07 - [HTML]

Þingmál B115 (greiðslur til öryrkja samkvæmt dómi Hæstaréttar)

Þingræður:
19. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2003-11-03 15:12:30 - [HTML]