Merkimiði - 13. gr. laga um meðferð sakamála, nr. 88/2008


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (5)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. nr. 407/2010 dags. 27. janúar 2011[HTML]
Ákært var fyrir brot á tollalögum og var sakfellt á grundvelli 169. gr. laganna en ekki var getið hennar í ákæruskjali. Hæstiréttur taldi að gefa hefði verjanda færi á að haga vörn sinni í samræmi við það.
Hrd. nr. 148/2010 dags. 27. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 493/2010 dags. 24. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 419/2011 dags. 15. desember 2011 (Verjandi og gögn)[HTML]
Ekki lá fyrir með nógu skýrum hætti að hinn ákærði hafi afsalað sér tilteknum réttindum í tengslum við meðferð dómsmáls. Dómur héraðsdóms var því ómerktur og málinu vísað aftur til héraðs.

Hrd. nr. 387/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-121/2020 dags. 21. október 2020[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-191/2018 dags. 30. júlí 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrd. 654/2018 dags. 10. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 127/2020 dags. 26. febrúar 2021 (Aldur brotaþola - Huglæg afstaða)[HTML][PDF]

Lrd. 113/2020 dags. 7. maí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 576/2023 dags. 26. apríl 2024[HTML][PDF]