Úrlausnir.is


Merkimiði - Lög um heimild fyrir bæjarstjórnir og hreppsnefndir til að takmarka eða banna hundahald í kaupstöðum og kauptúnum, nr. 8/1924

RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (4)
Umboðsmaður Alþingis (0)
Dómasafn Hæstaréttar (7 bls.)
Dómasafn Félagsdóms (0 bls.)
Dómasafn Landsyfirréttar (0 bls.)
Stjórnartíðindi (12 bls.)
Alþingi (4 ræður/skjöl/erindi)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1973:601 nr. 89/1973 [PDF]

Hrd. 1975:601 nr. 23/1974 (Hundamál) [PDF]
Borgarstjórinn í Reykjavík hafði synjað áfrýjanda um leyfi til að halda hund af íslensku fjárhundakyni á heimili sínu. Eldri lög veittu bæjarstjórnum og hreppsnefndum heimild til að takmarka eða banna hundahald í kaupstöðum og kauptúnum í formi reglugerðar staðfestum af stjórnarráðinu, og nýtti Reykjavík þá heimild á þann veg að banna hundahald á kaupstaðarlóð Reykjavíkur en hægt var að sækja um leyfi fyrir þarfahundum. Ný lög voru sett er tóku við af þeim eldri er höfðu sömu heimildir til banns á hundahaldi en kröfðust samþykktar staðfestri af heilbrigðismálaráðuneytinu.

Hæstiréttur taldi að þessar breyttu kröfur um setningarhátt yrðu ekki til þess að raska gildi reglugerðar sem sett hafði verið með stoð í eldri lögin. Synjaði hann einnig málsástæðu um að tiltekin lagaákvæði hafi verið talin hafa fallið úr gildi þar sem banni við hundahaldi í Reykjavík sbr. reglugerð, hafi ekki verið framfylgt.
Hrd. 1983:1318 nr. 37/1983 (Hundamál II) [PDF]

Hrd. 1983:1322 nr. 72/1983 [PDF]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 4/2009 dags. 30. september 2009[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1973606
1975601, 602, 607
19831321, 1325, 1326
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1924B99
1925B2, 120, 163
1926B216
1929B39
1936B88
1940A102
1940B13
1952B139, 140
1953A83
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 72

Þingmál A118 (hundahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1952-11-03 00:00:00
Þingskjal nr. 248 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1952-11-18 00:00:00
Þingskjal nr. 432 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1952-12-12 00:00:00
Þingskjal nr. 492 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1952-12-19 00:00:00