Merkimiði - Lög um heimild fyrir bæjarstjórnir og hreppsnefndir til að takmarka eða banna hundahald í kaupstöðum og kauptúnum, nr. 8/1924
Niðurhala PDF eintaki þessarar auglýsingar Stjórnartíðinda: Skannað eintak úr prentaðri útgáfu Stjórnartíðinda Athugið: Inniheldur ekki síðari breytingar á auglýsingunni (ef einhverjar), og mögulega ekki leiðréttingar sem gætu hafa verið gerðar á auglýsingunni.
Hrd. 1973:601 nr. 89/1973[PDF] Hrd. 1975:601 nr. 23/1974 (Hundamál)[PDF] Borgarstjórinn í Reykjavík hafði synjað áfrýjanda um leyfi til að halda hund af íslensku fjárhundakyni á heimili sínu. Eldri lög veittu bæjarstjórnum og hreppsnefndum heimild til að takmarka eða banna hundahald í kaupstöðum og kauptúnum í formi reglugerðar staðfestum af stjórnarráðinu, og nýtti Reykjavík þá heimild á þann veg að banna hundahald á kaupstaðarlóð Reykjavíkur en hægt var að sækja um leyfi fyrir þarfahundum. Ný lög voru sett er tóku við af þeim eldri er höfðu sömu heimildir til banns á hundahaldi en kröfðust samþykktar staðfestri af heilbrigðismálaráðuneytinu.
Hæstiréttur taldi að þessar breyttu kröfur um setningarhátt yrðu ekki til þess að raska gildi reglugerðar sem sett hafði verið með stoð í eldri lögin. Synjaði hann einnig málsástæðu um að tiltekin lagaákvæði hafi verið talin hafa fallið úr gildi þar sem banni við hundahaldi í Reykjavík sbr. reglugerð, hafi ekki verið framfylgt.Hrd. 1983:1318 nr. 37/1983 (Hundamál II)[PDF] Hrd. 1983:1322 nr. 72/1983[PDF]
Augl nr. 64/1952 - Auglýsing um aðild Íslands að samþykkt alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 98, um beitingu grundvallarreglna um réttinn til að stofna félög og semja sameiginlega[PDF prentútgáfa]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 169 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1952-11-03 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 248 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1952-11-18 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 432 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1952-12-12 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 492 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1952-12-19 00:00:00 [PDF]